Fiskur sem étur stein?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Fiskur sem étur stein?

Post by Andri Pogo »

Hvað gerist ef fiskur gleypir stein?
Ég gruna annan litla Senegalusinn um það, hann er búinn að vera með stóra bungu á maganum í 3 daga núna :?
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ertu ekki bara að gefa of mikið ? :lol:

Ég held reyndar að senegalusinn sé ekki með nógu stóran kjaft til að geta gleypt stein sem myndi bunga út á honum.

Annars er þetta víst nokkuð algengt og yfirleitt ganga steinar bara í gegnum fiskana en í flestum tilfellum og ef um stóra steina er að ræða þá spýta þeir steinunum aftur upp úr sér eftir nokkra daga.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei ég er nefnilega alls ekki að gefa þessum litlu mikið, gef bara 2-3 mola í einu. Tók sérstaklega eftir að þegar þetta gerðist var ég nýbúinn að gefa 3 mola en hákarlarnir stálu þeim.
Kúlan á maganum er líka þónokkuð stærri en kúlan sem kemur eftir þetta fóður og hefur ekkert færst.

En þá er bara að bíða og sjá hvað gerist :?
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

mynd?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Image

Image

hefur verið svona óbreytt í 3 daga
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

vá.

er hann kannski settur 11 ágúst :rofl:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það væri bara alls ekki svo slæmt :lol:
-Andri
695-4495

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ekki hafa áhyggjur af þessu gæskurinn

Image

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

það er samt eðlilegt fyrir kattfiskana að belgja sig svona út, ekki senegalusinn :P
skóflan mín er líka ansi feit, fékk sér eina sæmilega síkliðu í nótt :lol:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já þetta er ekki alveg normal með senegalus. Við verðum bara að fylgjast með þessu, það eru í það minnsta engar töfralausnir.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

mínir palmas polli eru nú ansi feitir og ég er ekki að gefa þeim neitt mikið, rækju einu sinni í viku eða svo
ég persónulega mundi ekki hafa áhyggjur, ef þetta er steinn þá fer hann líklegast út á endanum
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Án þess að ætla að mála skrattann á vegginn ... EF svo illa fer að hann drepst ert þú skyldugur að kryfja.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já engin hætta á öðru :-)
-Andri
695-4495

Image
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

honum fer versnandi :cry: kúlan er enn að stækka og er ekkert búin að hreyfast...það er eins og þetta sé einhver stífla..kúlan fer bara lengra og lengra út...
hvað gæti þetta mögulega verið? æxli kannski? :roll:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Minnir á myndina Alien. :)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Einhversstaðar las ég að fiskar geta fengið æxli og krabbamein.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Ásta wrote:Einhversstaðar las ég að fiskar geta fengið æxli og krabbamein.
já ég sá einu sinni gullfisk sem var með æxli :shock:
Post Reply