400 lítra Afriskt.

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

400 lítra Afriskt.

Post by acoustic »

jæja loksins kominn með 400 l juwel búr keipti það notað og er að pæla að prufa að hafa það "all male" búr svokallað enn ef ég þekki mig rétt þá verður það ekki lengi enn ætla samt að reina að stefna að því.

hér homa nokkrar myndir af uppsetninguni.

búrið fillt af vatni eftir mikla vinnu við þrif á gleri og dælu.
Image

Hér er hluti af íbúum sem filgdu með búrinu.
Image

Ágætlega gekk að koma þeim í búrið nema kannski einn þeirra festist í háfnum en ég lét hann bara liggja þar í 30 mín eða svo og þá losaði hann sig sjálfur. Hér er mynd af honum það eru 2 svona í búrinu.
Image

og svo koma bara allir íbúarnir.

Image

Image
Image

Image

Image

Image

Image

Image

þetta er eina kellinginn í búrinu held ég og hér með til sölu eða skipti við karl :)
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

gott í bili.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Líst vel á þetta. Gibbinn er sérstaklega flottur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

flott, ætlaru að halda öllum fiskunum eða á þetta að vera síkliðubúr?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

takk takk. já ég ætla að halda öllum nema johany kellinguni og ef ég finn aðrar kellur í búrinu. þá reyni ég að losna við þær.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

acoustic wrote:takk takk. já ég ætla að halda öllum nema johany kellinguni og ef ég finn aðrar kellur í búrinu. þá reyni ég að losna við þær.
hefuru eitthvað á móti kjellum? :roll: :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

heh nei þvert á móti :wink: ég var einmitt að hugsa hvort stúlkurnar á spjallinu ætluðu ekki að fara að kalla mig karlrembu.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Kjeeellingar fá karla til að haga sér undarlega, þegar bara eru komnir karlar saman þá er loks friður. :)
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Kjeeellingar fá karla til að haga sér undarlega, þegar bara eru komnir karlar saman þá er loks friður. :)
ahhh okey...verða þá ekki bara allir fiskarnir hommar? :shock:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

hefuru eitthvað á móti hommum ? :roll:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

acoustic wrote:hefuru eitthvað á móti hommum ? :roll:
nei sorry gæskur ætlaði ekki að særa þig :P :knús1:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

nei sorry gæskur ætlaði ekki að særa þig
takk gæskan.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

acoustic wrote:
nei sorry gæskur ætlaði ekki að særa þig
takk gæskan.
kisskiss honný ;)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Get a room !
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

:oops:
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Vargur wrote:Get a room !
hehehheh :lol:
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

:lol: :lol:
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Atli
Posts: 225
Joined: 18 Dec 2006, 05:57
Location: Reykjavík

Post by Atli »

Er þetta auratus sem þú ert með?
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Er þetta auratus sem þú ert með?
já þessi neðsti á myndinni fyrir ofan búrið.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hér er tilraun til að ná heildarmynd af búrinu.

Image
þessi er tekinn með camerunni eða nánar tiltekið.SONY.handycam.


Image
Og þessi með samsung 4,0 mega pixels digital camera.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er ótrúlegur litamunur á þessum myndum.
Búrið fínt.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

já ég held að ég haldi mig bara við sony cameruna 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Hér er nærmynd af kínverjanum :)
Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

hvernig gengur með eld álinn ?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

gengur vel bara þakka þér hann var alltaf bara einn og í felum enn núna er hann meira sínilegur og hress
mjóg flott að sjá hann sinda í búrinu
enn það er ferlega ervitt að ná mynd af honum.
Image
eins og sést hér. :wink:
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

acoustic wrote:Hér er tilraun til að ná heildarmynd af búrinu.


Image
Og þessi með samsung 4,0 mega pixels digital camera.

Ég tók mér það bessaleyfi að breyta myndinni þinni aðeins.

Image
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

þetta er flott kvikindi, las að þeir geti orðið yfir 70 cm en eru einstaklega blíðir
Hvað er hann orðinn stór hjá þér?
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég mundi gíska á svona 30-35cm

já takk fyrir að breita myndinni þetta er mikið flottara ég kann ekki svona trix. :P
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Jæja önnur heildarmynd.
Image

Og svo moorii 8) ég er með 2 sem eru 15cm og 2 sem eru um 7cm.

Image
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

þetta er flott kvikindi, las að þeir geti orðið yfir 70 cm en eru einstaklega blíðir
Hvað er hann orðinn stór hjá þér?
Var að mæla og eld állinn er ekki nema 25-27cm sirka. enn samt töffari 8)
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

Og kínverjin svona sirkabát 22cm.
Post Reply