530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

jæja eftir miklar pælingar er ég loks búin að ákveða hvernig ég ætla að hafa búrið hjá mér ég byrjaði á því að teikna þetta finna verð í byggingar efnið og sanka að mér búnaði í saltvatns búr

nú er svo komið að ég er að láta fara sprauta skápinn og lokið. eina vanda málið sem er að hrjá mig er að það virðist ekki vera hægt að koma pvc röri í gegnum gler á íslandi í dag ég fór sennilega í 7 búðir sem ég taldi að seldu gegnumtök en það gat einginn hjálpað mér í því. þannig að ég get ekki pantað glerið fyrr en ég veit hvar ég á að láta bora það og hversu stór götin eiga að vera.
ef einhver veit hvert ég get snúið mér þá væru öll góð ráð þeginn
Attachments
IMG_20110921_211124.jpg
IMG_20110921_211124.jpg (42.99 KiB) Viewed 70911 times
BÚRIÐ 150X60X60.jpg
BÚRIÐ 150X60X60.jpg (61.75 KiB) Viewed 70911 times
Last edited by S.A.S. on 30 Oct 2011, 21:21, edited 1 time in total.
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

hhhhh
Attachments
IMG_20110921_221007.jpg
IMG_20110921_221007.jpg (48 KiB) Viewed 70911 times
IMG_20110921_211208.jpg
IMG_20110921_211208.jpg (60.96 KiB) Viewed 70911 times
IMG_20110921_211150.jpg
IMG_20110921_211150.jpg (34.55 KiB) Viewed 70911 times
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

hhhhh
Attachments
IMG_20110921_225507.jpg
IMG_20110921_225507.jpg (49.53 KiB) Viewed 70910 times
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Toni »

Lúkkar vel :D
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

það er hægt að panta frá þýskalandi hér http://www.aquaristic.net/en/Filtering/PVC-Fittings/ ég hef keipt dælu frá þeim og ekkert vesen.

ég veit ekki hvort savko sendir til Íslands, bara senda þeim mail og kanna það http://www.savko.com/

hér er verið að velta þessu fyrir sér http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... vc#p108578

Ertu búinn að kaupa allt annað en bulkheadana, ef svo er hvar fékstu það og hvað er verðið á því. Ég er í uppfærslupælingum, er orðinn ansi þreyttur á hávaðanum í HOB tunze yfirfallinu.

Hvernig yfirfall ætlaru að hafa? Ég myndi mæla með að þú skoðir Bean yfirfallið ef þú hefur ekki þegar gert það. Það er alveg á hreinu að þegar ég fer í þetta þá ætla ég að hafa svona 8) http://www.beananimal.com/projects/sile ... ystem.aspx
þú getur séð þráðinn hans á reefcentral.com ef þú vilt skoða þetta eitthvað nánar.

Hvernig lýsingu ætlaru að hafa í þessu? Ef þú ert að spá í MH þá myndi ég gera ráð fyrir viftum í lokið
350 l. Juwel saltvatnsbúr
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by unnisiggi »

það er ekkert mal að búa til gegnumtök úr því efni sem hægt er að kaupa hér á íslandi t.d ef þú vilt hafa 40mm yfirfall þá kaupiru stykki sem heitir brjóstnippil 1''/40. síðan færðu stykki sem heitir nippilhólkur 1''/40mm þá ertu komin með stykki sem þú getur skrúfað saman getur reyndar ekki sett pakkningu/gúmíþettingu á þetta enda finnst mér alltaf betra að kíta gegnumtök þá er þetta pottþétt
get alveg staðfest það að þetta eru ekki verri gegnumtök og eru alveg pottþétt
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

takk fyrir infóið strákar. kristjan ég fór á síðuna sem þú bentir mér á og keypti allt sem mig vantaðið nema pvc rörin fannst tilgangslaust að panta þau að utan. en yfir fallið sem ég ætla að vera með er 40mm Durso Standpipes svo 32mm backup og 32mm returnpipe mér finnst þetta bean yfirfall einhvað svo brjálað að ég lagði ekki í það þar fyrir utan vill ég að sem minnst af snúrum og rörum sjáist.


unnisiggi ég fór til allra þeirra aðila sem um hefur verið talað hér á síðunni og leitaði ég vel og lengi að öllum mögulegum leiðum til að leysa þetta það eina sem ég var komin með var einhver pvc hnullungur sem saman stóð af alskonar millistikkjum sem tók allt of mikið pláss það voru reyndar stikki í pöntun sem mig vantaði hjá t.d. vatnsvirkjonum. ég er samt sammála þér með kíttið ég pantaði gegnumtök með gúmíi en ég hugsa að ég kítti það í döðlur fyrst þetta er saltvat hjá mér
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by unnisiggi »

það þíðir bara ekkert að láta strákana í búðunum tína til í þetta því miður ég ætti að vita það ég er píppari og þarf að versla við þá alla daga þair hafa yfirleit ekkert vit á því sem við erum að tala um í sambandi við fiskabur
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

okey ekki það að ég er bara smiður skoðaði soldið í hillurnar hjá þeim en eina sem ég fann voru einhverjir nipplar sem voru ekki alveg að ná í gegnum 12mm gler og þeir sem náðu voru með svo lítinn flöt til að kítta á
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Hvort pantaðiru i gegnum þysku siduna eða savko?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

ég panntaði í gegnum þysku það var eiginlega hættulega auðvelt
Attachments
IMG_1693.JPG
IMG_1693.JPG (114.5 KiB) Viewed 70776 times
Last edited by S.A.S. on 26 Sep 2011, 17:12, edited 1 time in total.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Já það má segja það. Auðvelt að missa sig i einhverjum fiskagræjum. Eg keipti hydor straumdælu af þeim a hlægilega lagu verði miðað við herna heima.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

nokkrar myndir í viðbót af sama hlutnum aðeins lengra komin. skápurinn er kominn í sprautun núna
Attachments
IMG_1697.JPG
IMG_1697.JPG (137.04 KiB) Viewed 70779 times
IMG_20110926_111702.jpg
IMG_20110926_111702.jpg (146.46 KiB) Viewed 70779 times
IMG_1688.JPG
IMG_1688.JPG (164.53 KiB) Viewed 70779 times
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

mig vantar góða hugmynd um ódýran opnunar búnað til að lyfta lokinu beint upp ég er með 5cm pláss fyrir aftan búr til að koma einhverskonar pumpu eða ?
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

þetta á að enda nokkurnveginn svona
(Tölvu Teikning)
Attachments
íbúðin4.jpg
íbúðin4.jpg (73.93 KiB) Viewed 70749 times
Last edited by S.A.S. on 29 Sep 2011, 21:24, edited 1 time in total.
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

þetta á eftir að vera flott.

Hvernig á sumpinn að vera þ.e. hvernig skiptir þú honum niður og hversu mikið flæði ætlar þú að hafa í gegnum hann?
ertu kominn með einhvern búnað í sumpinn? skimmer, return dælu, reactora ??
keypti allt sem mig vantaðið nema pvc rörin fannst tilgangslaust að panta þau að utan
hvar keyptir þú rörin? og hvað kostuðu þau?
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

Ég er komin með skimmer sem heitir schuran 120
ætla að vera með 3000lh tunze dælu sem return og það er 2200lh lifegaurd dæla tengd við skimmerinn. En það getur verið að ég pannti mér kannski 2000lh tunze dælu á skimmerin fyrist maður er að fara að borga sendingar kostnaðinn hvort sem er. en ég verð að viðurkenna ég hef ekki humynd um hvað reactora er :shock: ? þú kannski fræðir mig aðeins ?

ég á eftir að kaupa pvc rörin en get ekki ýmundað mér að þau séu dýr allavegana ekki í samanburði við allt hitt draslið sem maður þarf í þessa smíði

sumpurinn er sirka eins og myndin sýnir
Attachments
sumpur.jpg
sumpur.jpg (27.5 KiB) Viewed 70697 times
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

reactor er svona græja sem maður setur í t.d. kol eða GFO í og rör fer niður í botninn og dælir vatni þar út með þeim afleiðingum að vatnið fer í gegnum kolin eða GFO og rennur svo út um toppinn. http://www.bulkreefsupply.com/store/products/reactors

hvað ætlaru að hafa í miðju hólfinu á sumpnum? refugium?
Er búrið ekki töluvert lengra en 90 cm á lengd? ég myndi reyna að hafa sumpinn eins stórann og þú kemur fyrir í skápnum undir til að bæta við vatni í kerfið og einnig til að geta sett allt sem manni kemur til með að langa í í hann.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

já en hverju þarf ég að koma í hann í viðbót ? ekki það að ég er búin að panta glerið í hann þannig að því verður ekki breyt héðanaf. ef ég hefði ætlað að fara í meiri kostnað hefði ég frekar eitt því í að stækka búrið. svo verður maður að hafa pláss fyrir fiskamatin

refugium var planið í miðjunni. er sumpur á búrinu hjá þér
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

hefði verið gott að hafa sér pláss fyrir skimmer, reactors í framtíðinni og aðra hluti, þetta fyllist allt af kalkþörung með tímanum ef þetta er undir ljósinu hjá refugium
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

ég er með tunze compact kit 16. Alltof lítill og ekkert hægt að gera með hann. Draumurinn er að smíða mér nýjan skáp undir búrið þar sem ég get komið stærri sump fyrir, en það er alltaf svo mikið að gera í öðru :x .
350 l. Juwel saltvatnsbúr
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

okeyyy jæja þetta býður þá allavegana upp á stækkunar möguleika í framtíðinni :)
það var svo sem einginn hætta á því að maður mundi gera þetta fullkomið þar sem ég hef ekki verið í saltinu áður :?

er það áhættusamt að vera bara með skimmerinn fyrir utan sumpinn það er nó pláss ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Fer eftir því hvort skimmerinn bíður upp á þann möguleika
Kv. Jökull
Dyralif.is
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

þetta er skimmerin keypti hann notaðan hérna á fiskaspjalli. var aðeins tekin en svona er þetta þegar maður er að byrja
Attachments
jetskim120.jpg
jetskim120.jpg (65.16 KiB) Viewed 70618 times
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by ulli »

S.A.S. wrote:þetta er skimmerin keypti hann notaðan hérna á fiskaspjalli. var aðeins tekin en svona er þetta þegar maður er að byrja
Var svindlað á þér?
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by S.A.S. »

já má segja það þetta átti að vera 1 árs skimmer en er 5-6 ára
dælan sem fylgdi er líka mjög slitin verður ekki notuð í annað en vatnaskipti held ég
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by Squinchy »

Frekar lélega að stunda þannig viðskipti, hver seldi þér hann?, en ef plastið sjálft er í lagi þá ætti hann að endast, gæti verið gott að setja hann í edik bað
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Í 1. mgr. 18. gr. laga um lausafjárkaup nr 50/2000 sem gilda um þessi kaup þín sbr. 1. mgr. 1. gr. kemur fram að ef söluhlutur svarar ekki til þeirra upplýsinga sem seljandi hefur gefið um hlutinn og ætla má að það hefði haft áhrif á kaupin gilda reglur um galla. Þetta þýðir að þú getur neytt vanefndaúrræða skv. 5. kafla laganna m.a. fengið afslátt af kaupverði eða rift samningnum ef telja má vanefndina verulega
350 l. Juwel saltvatnsbúr
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by unnisiggi »

1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: 530l búr og 200l sumpur að fæðast hægt en örugglega

Post by kristjan »

Þetta er allt önnur tegund þ.e. reef octopuss en hann er með jetskim 120 Þannig þetta er ekki sami skimmerinn
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Post Reply