Nafn á plöntu
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Nafn á plöntu
Ef að einhver veit hvað þessi planta heitir má hann endilega segja mér það. Fékk hana gefins!
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Re: Nafn á plöntu
Takk fyrir það ! Þá get ég farið að lesa eitthvað um hana á netinu
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Re: Nafn á plöntu
Eftir smá google þá er ég ekki alveg viss um að þetta sé plantan. Lýtur ekki alveg eins út, en samt svipuð. Þarf að redda betri myndum, tók þessar bara á símann.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Re: Nafn á plöntu
Samkvæmt seinni myndinni, þá sýnist mér þessi planta vera full þétt til að vera Sessiflora.
Kem þessari plöntu ekki allveg fyrir mig í augnablikinu
Kem þessari plöntu ekki allveg fyrir mig í augnablikinu
500l - 720l.
Re: Nafn á plöntu
þetta er held ég Ceratophyllum demersum
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: Nafn á plöntu
Sýnist þetta vera Hornwort (Ceratophyllum demersum)
og þá á helst að láta hana fljóta þar sem þetta er
rótarlaus planta.
En það má svosem stinga henni niður en hún
mun líklega ekki festa sig í jarðveginum.
Vex frekar hratt og er mjög góð t.d í seiðabúr eða
bara í búr þar sem eru gotfiskar til þess
að seiðin geta falið sig.
og þá á helst að láta hana fljóta þar sem þetta er
rótarlaus planta.
En það má svosem stinga henni niður en hún
mun líklega ekki festa sig í jarðveginum.
Vex frekar hratt og er mjög góð t.d í seiðabúr eða
bara í búr þar sem eru gotfiskar til þess
að seiðin geta falið sig.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Nafn á plöntu
Ég er með svona plast blómavasa með götum í þannig að ég festi bara plöntuna í því !(btw veit einhver hvar svoleiðis fæst vantar fleiri ?)
En já ég er einmitt með hana í nýja gróðurbúrinu mínu með kolsýru bruggi og er með 12 litlausar gúbbý kellingar í því.
og takk
En já ég er einmitt með hana í nýja gróðurbúrinu mínu með kolsýru bruggi og er með 12 litlausar gúbbý kellingar í því.
og takk
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Re: Nafn á plöntu
hún er soldið flott ef þú settur nokkur búnt í mölinu og lætur vaxa beint upp.
kemur líka rosalega vel út aftast í tankinum með slatta af ljósi.
breytir um lit þá soldið og verður rauðleit.
kemur út eins og fjaðrir sem hefur aðeins kviknað í.
líka flott ef er látin fljóta, með sæmilega sterku ljósi kemur það út soldið eins og nokkuð mögnuð ský.
þarf lítið þessi planta en með góðu umhverfi fyrir hana, verður vöxturinn mikið sterkari og flottari.
verulega flottir grænir litir og þessir rauðu inná milli. kemur eiginlega því betur út því meira ljós er á henni, svo ágætt er að leyfa henni að vaxa svoldið hátt og uppí ljósið.
kemur líka rosalega vel út aftast í tankinum með slatta af ljósi.
breytir um lit þá soldið og verður rauðleit.
kemur út eins og fjaðrir sem hefur aðeins kviknað í.
líka flott ef er látin fljóta, með sæmilega sterku ljósi kemur það út soldið eins og nokkuð mögnuð ský.
þarf lítið þessi planta en með góðu umhverfi fyrir hana, verður vöxturinn mikið sterkari og flottari.
verulega flottir grænir litir og þessir rauðu inná milli. kemur eiginlega því betur út því meira ljós er á henni, svo ágætt er að leyfa henni að vaxa svoldið hátt og uppí ljósið.