Er með 140L búr til sölu, myndi segja að það þyrfti að kítta eina hliðina á því uppá nýtt eða bæta í kítt. Ég var með skjaldböku í búrinu og því setti bara helming af vatni í það. Ekkert fylgir búrinu.
Breidd: 80cm
Hæð: 45cm
dýpt: 40cm
Endilega hendið á mig einhverju tilboði, er líka til í að taka fiska uppí. helst harðgerða og sem geta verið með skjaldböku
Last edited by Toni on 09 Jun 2012, 14:16, edited 2 times in total.
Það verður þá bara góð máltíð hjá bökunni En ef bakan sé vön því að hafa fiska og fiskarnir hafa felustað hefur það stundum gengið upp.. en stundum ekki
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
unnisiggi wrote:það ganga engir fiskar með skjaldbökum eru alltaf ètnir à endanum búið að reyna þetta marg oft það bara gengur ekki
Datt í hug að segja þér frá því.. ég fékk 8 convict fiska hér á spjallinu og þeir eru búnir að vera í búrinu í ca 2 vikur og gengur svakalega vel, bakan reyndi í svona 5 mín að ná þeim en hætti síðan að reyna þeir reyna nánast að borða matinn hennar nánast útúr henni hehe, gengur allavega mjög vel
passa bara að hafa nóg af felustöðum og að bakkan verði ekki svöng ég setti oft fiska hjá mínum bökkum og þeir hurfu alltaf á smá stund ég var reyndar með 4 bökkur og stæðsta var 30 cm ég setti einusinni 40 hornsíli til þeira og þaug hurfu á 30 min
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu