Óska hér með eftir Convict fiskum, er kominn með nokkra í búr með skjaldböku en langar að bæta fleirum við
Stærðin skiptir ekki máli
Óska eftir Convict
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Óska eftir Convict
Þar sem tveir Convict af sitthvoru kyni koma saman, þar verður fjölgun
Re: Óska eftir Convict
hehe hef heyrt það
eru þetta ekki þrælharðir fiskar ? (þurfa þar að segja ekkert 100% vatnsskilyrði... veistu það (þeir eru samt í 25° með dælu bara skjaldbakan getur verið soldið sóðaleg))
eru þetta ekki þrælharðir fiskar ? (þurfa þar að segja ekkert 100% vatnsskilyrði... veistu það (þeir eru samt í 25° með dælu bara skjaldbakan getur verið soldið sóðaleg))
Re: Óska eftir Convict
Ég er nú ekki alveg viss hvað þarf mikið, ég heyrði einusinni einn segja í gríni að það væri trúlega hægt að fá þá til að hrygna í 3l pott úr eldhúsinu.
Það var nú allavega einusinni hrygning hjá mér í 56lítrum, man ekkert um skilyrðin samt.
Það var nú allavega einusinni hrygning hjá mér í 56lítrum, man ekkert um skilyrðin samt.