720l búr Ari

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

ibbman
Posts: 271
Joined: 26 Jan 2009, 19:02

Post by ibbman »

Þetta er Arowanan sem ég átti, svakalega flott.
Hun át hjá mér rækjur og flotmat.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ari wrote:það var sagt við mig að þetta var ikvað rauð gerð af heni kvað getur maður gefið heni til að halda rauða lidinum.
nei venjuleg silver. en mæli með góðu þurrfóðri sem aðalfóðri og með því, til að kalla fram/halda í rauða litinn, er gott að gefa rækjur, mjölorma, krill, blóðorma en þetta inniheldur Karotene (náttúrulegt litarefni).
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

1 mynd í viðbótt mér fannst hún svo flott

close up
Image

og takk fyrir hjálpina
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

það eru komnir 3 dagar síðan að arowanan kom í hús og hún er ekki búin að éta neit getur verið að það sé ikvað að eða bara stress
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

örugglega bar stress
:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

hvað ertu að gefa henni?
ég Gaf henni yfirleitt bara Gúbba og ágæta sverðdragara, svo borðaði hún eða mín svona Wafers flakes(það sama og hans kela borðar þær voru í sama búri í Dýragarðinum)
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

eg er búin að reyna að gefa henni rækjur,omni flakes og shrimpsticks
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

ég gaf henni eg gaf henni rækju í dag og hún át hana af bestu list
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

:góður:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Dýragardurinn
Posts: 143
Joined: 11 Dec 2006, 16:29
Location: Dýragarðurinn

Post by Dýragardurinn »

Þetta er bara venjuleg silfur arowana, Heni var gefið mikið af Frosnu Krill og rækjum. Þaðan kemur þessi rauða slikja í hana. Hún kemur upprunalega úr Dýraríkinu.
Dýragarðurinn
Síðumúla 10
108 Reykjavík
S:517-6525
dyragardurinn@dyragardurinn.is
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

var að bæta við 1 convict og 16 green terrorum ca 5 cm


Image
Hazufel
Posts: 34
Joined: 26 Mar 2009, 03:31
Location: Hafnafjörður

Post by Hazufel »

Bara einn Convict, en 16 GT? :o
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

ja
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

tók nýar myndir í dag

Image

Image

Image

Image

Image

Image
smá handmötun
Image

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fínustu myndir hjá þér! Þessir óskarar eru svaka fallegir :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Þessi þráður á nú alveg eins heima á Monster korknum

Flott búr :D
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

henry wrote:Þessi þráður á nú alveg eins heima á Monster korknum

Flott búr :D

ja það er kanski rétt hjá þer þetta var meira síkliðu búr þegar að þráðurinn fór up en þetta er orðin meiri monster þráður núna :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Magnað búr, hvað verður um red tailinn og aró?
Hvaða fiskar eru í búrinu?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

2x óskarar
2xTilapia Butterkofferi 20cm
1xredtail catfish ca 20cm
2xgibba 15cm-40cm
1xSilver Arowana ca. 25cm+
10x green terror ca 5 cm


eg er ekkert að fara að losa mig við RT og arowönuna á næstuni
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Skemmtileg blanda af síkliðum og monsterum.
Ég var að meina þegar RTC og Aró verða of stór fyrir búrið?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

það er nú smá tími í það er ekki einusini birjaður að hugsa um það
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Re: 720l búr Ari

Post by Ari »

smá update það er kominn smá timi síðan að eg var ihvað virkur her þanig að það er komin timi til það sem eg er með i búrinu núna er:

2 green terror
2 black belt
1 Geophagus brasiliensis
1 gibba
1 Polypterus ornatipinnis
1 black arowana
1 Papyroranus afer
skal reyna að koma með myndir fljótlega
Last edited by Ari on 01 Mar 2012, 19:59, edited 1 time in total.
User avatar
hilmarx
Posts: 39
Joined: 04 Apr 2011, 17:27

Re: 720l búr Ari

Post by hilmarx »

hefur einhver hér prufað að gefa monsterunum krybbur lifandi? sem viðbótar fóður.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Re: 720l búr Ari

Post by Ari »

nei hef ekki gert það
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 720l búr Ari

Post by Sibbi »

hilmarx wrote:hefur einhver hér prufað að gefa monsterunum krybbur lifandi? sem viðbótar fóður.

Það hlýtur að hafa gerst einhvern tímann í dýragarðinum hjá Varginum upp á Höfða :rofl:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Re: 720l búr Ari

Post by Ari »

var að bæta einum nyum i burið i dag Papyrocranus afer skemtilegur fiskur held eg hef einga reinslu af þesum fiskum væri gaman að fá reinslu sögur ef einhver hefur átt svona fisk.


http://www.seriouslyfish.com/profile.ph ... r&id=304#6
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 720l búr Ari

Post by Andri Pogo »

Ohh sá hann um daginn og slefaði lengi yfir honum.
Þekki hann ekki mikið en þeir geta víst verið nasty við búrfélaga.

Efast um að einhver hér hafi átt þessa tegund en aldrei að vita.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Re: 720l búr Ari

Post by Ari »

á er aðeins buin að vera að lesa mig um það er samt ekki að sja það svo eru búrfelagar hans töluvert stæri en hann nuna en það verður gaman að sja hvað gerist á næstu dögum svo er ekki hægt að hafa annan kniff fish með honum vist.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Re: 720l búr Ari

Post by Ari »

jæja komin timi á smá myndir handa ykkur :D


Image



Image



Image


Image



Image


sá nýi erfit að taka mynd af honum

Image


Image


Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 720l búr Ari

Post by Vargur »

Skemmtilegar myndir.
Flottir Green terror.
Post Reply