Góða kvöldið.
Þá er maður loksins komin í stóra íbúð sem er með pláss fyrir flott fiskabúr!
Er s.s. að leita mér að búri, ca 100-300L og væri alveg hreint frábært ef helstu hlutirnir myndu fylgja með
Og ekki væri það verra ef það væri á fínum skáp
Þið megið endilega hafa mig í huga ef þið eruð að losa ykkur við búr
KV. Þórdís
ÓE snyrtilegu fiskabúri - helst með skáp. (ca. 100-300L)
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: ÓE snyrtilegu fiskabúri - helst með skáp. (ca. 100-300L)
Ég á eitt 126 lítra "mp eheim" búr og orginal skápur það sér lítið sem ekkert þá því. Málin á búrinu eru 80x35x45 það er með eheim tunnudælu, hitara og loftdælu ég keypti búrið á 30.000 kr með öllu fyrir 6 mánuðum og vill fá það sama fyrir það. Búrið er í notkunn og það eru nokkrir stórir Gourami og einhvað af smáfiskum sem meiga gjarnan fylgja með. kv Gústi S: 562-0211 eða 846-0606 "liljanco@simnet.is"
kv: Gústi
846-0606
846-0606