
Stjórnborð fyrir tölvuna sem sér um búrið

, með þessu get ég stjórnað ljósunum, return dælunni, straumdælunum, skimmer og svo er ég með 2 hnappa forritaða á tíma, einn slekkur á return og straum dælunum í 10 mínútur fyrir matargjöf og hinn stoppar return dæluna og aftengir ATO kerfið við vatnsskipti í 20mín, svo þegar það er ekki í notkun aftengi ég snúruna og get þá geymt þetta á minna áberandi stað