Kýli á munni?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Kýli á munni?

Post by Guðjón B »

Ég er með Red Zebra OB sem er allt í einu kominn með risa kýli á munninn og munnurinn er orðinn skakkur. Veit einhver hvað þetta er?
Mér þykir líklegt að hann hafi bara dúndrað á glerið en þetta kýli er svona eins og bóla/kúla sem er um 5mm að stærð.
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Kýli á munni?

Post by Guðjón B »

???
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Kýli á munni?

Post by unnisiggi »

ég er líka með einn Red Zebra OB sem sýnir þessi einkenni ég er búinn að vera að spá hvort ég eigi að farga honum eða leifa honum bara að vera þannig að ef þú heyrir eitthvað endilega deildu því með mér
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Kýli á munni?

Post by Elma »

hann hefur líklegast lent í áflogum við annan fisk og
fengið sár sem hefur síðan fyllst af vökva og bólan komið út af því..
í sambandi við skakka munninn, þá hefur hann örugglega
kjálkabrotnað í áflogunum.
Þetta er allavega það sem ég giska á.
ég á líka fisk með skakkan munn (moori - hofrunga síklíða)
og hann einmitt lenti í áflogum og munnurinn skekktist út af því.
ef þetta er ekki að angra hann eða það er ekki kominn
fungus í sárið (bóluna) þá þarf örugglega ekki að hafa miklar
áhyggjur af þessu..
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Kýli á munni?

Post by Guðjón B »

ÉG var bara að hugsa hvort þetta eigi eftir að ganga til baka...
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply