Hér koma tvær myndir af Clown knife-inum mínum.
Sú Fyrri er tekin þegar ég fékk hann, þ.e.a.s. 3.júní og sú
seinni er tekin núna áðan bara, eða þann 12.Júlí.
Ég veit ekki... kannski er það bara ég
en ég held allavega að það sé einhver smá munur
á honum