Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
lindamjoll
Posts: 26
Joined: 11 Sep 2011, 16:28

Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by lindamjoll »

Hvað setjið þið mikið? Er með 200 lítra?
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by Bruni »

Sæl lindamjöll.
Á nokkuð að setja matarsóda hjá þeim. :wink: Er nokkuð viss um að vatnið hér á skerinu henti ameríkusikliðum.
lindamjoll
Posts: 26
Joined: 11 Sep 2011, 16:28

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by lindamjoll »

Ok takk kærlega
Las um einhvern sem setti matarsóda í vatnið og Óskararnir hans urðu þvílíkt happy, það er svo mikill þörungur hjá mér og ég er nota bene með tvo fiska í ´burínu :) 15 cm severus red spotted og 5 cm Texas og er þvilíkt dugleg að skipta um vatn og ég held að það sé málið þegar ég hugsa betur, þörungurinn eykst þvílíkt ca 2 dögum eftir vatnsskiptin, hef verið að skipta út alveg 60 lítrum af 200 vikulega. ætla að prófa að gera minna vikulega og svo er ég að fá ryksugur í þrifin á mrg :)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by Agnes Helga »

Já, var það ekki útaf því að PH gildið varð að vera svo hátt því þeir voru að hrygna eða með hrogn? Rámar í þennan þráð.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by Bruni »

Sælar.
Óskarinn er ekkert sérlega krefjandi varðandi vatn, þ.a. matarsódi er óþarfur. Hef ekki séð þennan þráð. Það er ekki hægt að gleypa allt hrátt sem skrifað er á netinu, jafnvel þó útlent sé. :wink:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by keli »

Algjör óþarfi að breyta íslenska vatninu eitthvað fyrir óskara.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Tango
Posts: 162
Joined: 15 Apr 2011, 10:44
Location: Hafnafjörður

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by Tango »

ég lennti í þessu þörungaveseni með eitt búrið mitt, ég prufaði að hafa ljósið í búrinu bara slökkt í 4 daga og passaði að sólin gæti ekki skínt á það og þörungurinn hvarf
---------------------------
530 L síklíðu búr.
200 L þrískipt uppeldisbúr.
130 L Gotfiskabúr.
130 L froskabúr.
4 X 200 L Rekki.
lindamjoll
Posts: 26
Joined: 11 Sep 2011, 16:28

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by lindamjoll »

takk kærlega Tango
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by Bruni »

Hvaða þörung fékkstu í búrið lindamjöll ?
lindamjoll
Posts: 26
Joined: 11 Sep 2011, 16:28

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Post by lindamjoll »

brúnan og ljótan á veggina og steinana, kemur rosa hratt, vatnið samt alveg tært, en fékk ryksugur í gær, ansi hreint duglegar það er allavega enginn þörungur í bili :)
Post Reply