með loki og ljósi (tvær perur, T5)
Mjög vel smíðað. (smíðað 2010)
Engar rispur á glerinu.
málin eru 101x41x50
með því fylgir aquaball dæla af stærstu gerð,
Afríkusíklíður (Malawi), Risa vallisneria, bakgrunnur, sandur, grjót og hitari.
Allt þetta fyrir aðeins 35 þús!
Hafið samband í Ep

hérna er mynd af búrinu

180l búr by Elma_Ben, on Flickr
Fiskarnir sem eru í búrinu eru Yellow lab (Labidochromis caeruleus) (kk og kvk og nokkur seiði),
Maylandia pulpican (kk), Cyrtocara moorii (kk og kvk, hrygna reglulega)
N.brichardi, Altolamprologus calvus og eitthvað fleira...