Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by agnes björg »

Sælir spjallverjar ég var að velta því fyrir mér hvort að hvítbletta veiki smitist út frá plöntum.. það er aðalmálið en ég er líka að velta því fyrir mér með færslu á fiskum(aðallega seiðum) :cry:

Semsagt ég er með
220 lítra búr sem er með smá gróður í einnig.
íbúar eru
1 pleggi
1 Skalli
2 brúsknefjar
1 Red-tailed Shark
1 Balahákarl
2 Kopargrana(Bronze Corydoras)3 cm
4 Demants sýkliðu seiði (2,5 cm)
4 Brikardía(Princess of Burundi) 2,5-3,5 cm

92 lítra búr sem er með svolítið af gróðri en sem ekkert mál er að færa
íbúar eru:
4 neóntetrur
5 Kardinaltetrur
3 black Molly
3 kirssuberja barbar
2 Bentósi tetrur
2 rauða sverðdraga
2 Trúðabótíur (Clown Loach)
4 brúsknefjar
1 eplasnigill
1 Ananas sverðdragi
1 eldugga (Red-finned Shark)
10 rauða sverðdaga seiði

54 lítra búr fullt af gróðri
6 Eld tetrur
5 gubby
2 Brúsknefja
1 Eldsporð (3 cm)
1 eplasnigil
3 rauð rækjur

pælingin mín var sú að færa allan gróðurinn úr 92 lítra búrinu í 54L vegna þess að ég sé einingis einkenni á einum fisk í 92 lítra en það er akkurat bótían mín sem á að þola illa lyfjagjöf, þessevgna vil ég færa allan gríður yfir og gea bara saltmeðferð og þegar allt er komið í lag þá að færa gróðurinn yfir.
eitt annað sem ég var að vilta fyrir mér var hvort að það væri ekki sniðugt að færa seiðin yfir í litla búrið, uppá það hvort að þau höndli saltið...

kv Agnes :væla:





kveðja Agnes Björg
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Ber gróður hvítbletta veiki á milli búra?

Post by Andri Pogo »

já þetta getur færst á milli með gróðri, háf og þess háttar...
-Andri
695-4495

Image
agnes björg
Posts: 62
Joined: 10 Jun 2010, 21:17

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by agnes björg »

hvað er þá besst að gera ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by Andri Pogo »

verður að nota lyf ef mikill gróður er í búrinu, saltið drepur gróðurinn.
það eru fínar leiðbeiningar hérna:
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=14&t=5736
-Andri
695-4495

Image
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by unnisiggi »

eða að taka veika fiskinn og setja hann í sjúkrabúr og lifja það ekki salta því botiur eru viðkvæmar fyrir salti og gera 50% vatnskifti í búrinu
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by Sibbi »

unnisiggi wrote:eða að taka veika fiskinn og setja hann í sjúkrabúr og lifja það ekki salta því botiur eru viðkvæmar fyrir salti og gera 50% vatnskifti í búrinu

Ég skil þetta ekki,, verður veikin ekki áfram í búrinu sem fiskurinn er tekinn úr, þótt veikur fiskur sé fjarlægður?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by unnisiggi »

ekki ef það er bara einn fiskur veikur
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by unnisiggi »

hefur allavega virkað hjá mér hingað til
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by Sibbi »

unnisiggi wrote:hefur allavega virkað hjá mér hingað til

Já ok,,, virkaði ekki hjá mér, fékk þennan skra#$%#$a í þrjú af búrunum sl. vetur.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Hvítbletta veiki í gróðurbúri með bótíum

Post by Andri Pogo »

unnisiggi wrote:ekki ef það er bara einn fiskur veikur
Ekki rétt, hvítblettaveikin er sníkjudýr sem fer í gegnum ákveðna hringrás. Sníkjudýrið er sýnilegt (sem hvítir blettir) þegar það er fast við fiskinn og hefur það þá meira þol gegn lyfjum. Þegar sníkjudýrin eldast fara þau af fiskinum og fara niður á botn búrsins. Þar fjölga þau sér og fljóta um búrið í leit að næsta hýsli. Þetta gera þau í 2-3 daga miðað við venjulegt hitastig í búrinu, ef þau finna ekki hýsil þá deyja þau. Sníkjudýrið er viðkvæmast fyrir lyfjameðferð á þessu tímabili.
Ef sníkjudýrið finnur annan hýsil (fisk) byrja allt ferlið aftur!
Á þessum tíma geta þau fest sig við plöntur eða annað skraut og farið á milli búra með því.
Ef búrið er kaldara en 24-26° lifir sníkjudýrið lengur og þessvegna er góð regla að hækka hitastigið í búrinu um nokkrar gráður til að flýta fyrir meðferð.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply