Hér koma tvær myndir af Clown knife-inum mínum.
Sú Fyrri er tekin þegar ég fékk hann, þ.e.a.s. 3.júní og sú
seinni er tekin núna áðan bara, eða þann 12.Júlí.
Ég veit ekki... kannski er það bara ég
en ég held allavega að það sé einhver smá munur
á honum
Clown Knife, þá og nú (myndir)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ekki vandamálið, ég var að komast að því að dúkurinn er breiðari en ég hélt þannig að hún stækkar væntanlega um 1-3þús lítra við það
Ætli þetta ekki endi ekki í svona 8-15þús lítrum.. Ég á eftir að mæla akkúrat vatnsmagnið sem kemst í þetta
Ætli þetta ekki endi ekki í svona 8-15þús lítrum.. Ég á eftir að mæla akkúrat vatnsmagnið sem kemst í þetta
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net