ýsa í matinn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

ýsa í matinn

Post by Andri Pogo »

Hef lesið að það megi gefa fiskum fisk, þá meina ég ekki lifandi.
Er í lagi að gefa venjulega ýsubita úr kjötborðinu?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Góðu lagi svo lengi sem það sé ekki saltfiskur. Hvítur fiskur hentar einmitt betur en litaður (t.d. lax og túnfiskur) þar sem það er minna af fitu og drasli í því.

Gætir þurft að hakka hann svolítið niður til að fiskarnir vilji éta þetta.


Eins og ég geri þetta, þá tek ég fiskamat, hvítlauk, allskonar fisk, spínat o.fl. og hakka saman og frysti. Fiskarnir eru vitlausir í þetta og þetta er hollt of fjölbreytt fyrir þá. Svo er hægt að skella smá vítamínum í mixið líka til að gera þetta perfect :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ja eg verð að prófa að gera eitthvað svona mix.

en ég prófaði að henda einum ýsubita í stóra búrið, á stærð við rækju og hún hvarf á nokkrum sek, missti reyndar af því hver fékk sér.

Annars eru þeir í stóra búrinu farnir að borða um 10 rækjur á dag, virðast ekkert vera sérstaklega hrifnir af blóðormunum lengur, nema shovelnose sem étur tekur yfirleitt frosinn blóðormakubb í heilu lagi.
Walking catfish étur reyndar allt sem fer í búrið en mér er farið að finnast vanta meiri fjölbreytni í matinn hjá þeim.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég gef ýsu annað slagið og sker hana niður í smjög smáa bita, því er tekið fagnandi.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Sjálfur sker ég niður fiskbita með roði og alles og gef það.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú ert líka með monster sem geta kyngt ansi stórum bitum :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

ég byrjaði að gefa litlu piranha köllunum mínum ýsu, þorsk, rækjur, þorskkinnar og alles bara á meðan þeir voru litlir og tóku þeir því mjög fagnandi, og btw, þá étur clown knife þetta líka með bestu lyst ;) :p
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

sjóðið þið fiskinn eða látið hann bara hráan í búrið?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

hrár.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply