
þau eru rosalega flott og vel heppnuð.Þau eru sirka 20 og misstór ekki stærri en 1,5 cm
tilboð óskast
ekkert svakalega góðar myndir

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
hvernig kemur þetta málinu við því að búa til blendinga?Ætli fólk viti að líklega er partur af fiskum í þeirra búri í raun
bara mix sem ekki finnast í náttúrunni..... og mundu líka deyja þar út því þeir eiga svo erfitt með að fjölga sér
auðvitað reynir hann að búa til lítil fiskabörn með sem flestum, ef hann getur.Mpangann svona agalega hrifin af Demansoni dömunni þrátt fyrir að hafa einnig his own kind í nágrenninu
Gaman að sjá metnaðinn sem hér ríkir. Þar sem þetta er söluþráður þá langar mig að svara þér Keli að bjóða upp á frekari rökræður og diskósjónir í umræðuhlutanum fyrir þá sem hafa áhugakeli wrote:Mér finnst ekkert að því að rækta blendinga, en ég set spurningamerki við að dreifa blendingunum áfram. Það er í raun vandamálið, því þótt þú vitir að þetta eru blendingar, þá veistu ekki hvað verður um þá þegar þeir hafa farið frá þér, og þeir sem taka við þeim halda kannski áfram (óafvitandi) að blanda við önnur afbrigði í búrunum hjá sér, og þar af leiðandi þynna út þá hreinu stofna sem eru til. Þetta gerist ekki á nokkrum mánuðum, heldur á einhverjum árum. Svo fara svona fiskar að skila sér í búðir og þá heldur boltinn áfram að rúlla og þynnir stofnana sem eru í búrum fiskaunnenda.