Nanó búr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Nanó búr

Post by ins19 »

Mig langar til að kaupa lítið nanó búr, samt ekki of lítið. Eða svona búr með "all in one". Helst ekki minna en 100 lítrar. Hættir þetta ekki að heita nanó ef þetta fer yfir ákveðna lítra?

Ég hef verið að reyna að finna búr sem koma til greina og það eina sem ég finn er á ebay. 28 gallona búr. Eins búr og er á myndinni.

Ef þið vitið um sniðuga síðu eða búð þar sem ég gæti pantað svona að utan þá væri frábært ef þið vilduð deila því með mér :)
Attachments
nano.JPG
nano.JPG (108.74 KiB) Viewed 8452 times
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Re: Nanó búr

Post by ins19 »

vó sorry allt of stór mynd
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nanó búr

Post by keli »

Það er örugglega mjög dýrt að panta svona að utan (sendingarkostnaður hár, og líklegt að það brotni)

Hefurðu skoðað í gæludýraverslanir hérna, eða jafnvel hugsað útí að smíða eitthvað svipað? Kannski eitthvað í áttina við það sem Squinchy hefur verið að gera. Það er hægt að gera mjög fallegt búr með smá föndri.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=32&t=5503
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Re: Nanó búr

Post by ins19 »

já það er nefnilega málið, búr keypt á ebay er komið upp úr öllu valdi við það að fá það sent heim. Komið vel í 200þús.

Sá svona búr í Fiskó um daginn sem ég ætla einmitt að fara í dag og skoða mig minnir bara að það hafi verið mjög lítið, minna en 28 gallon.

Eina vitið væri að smíða þetta ég er bara ekki með neina aðstæða til að gera það en ég ætla að skoða þann möguleika.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nanó búr

Post by Squinchy »

Mitt fer á sölu þegar nýja búrið kemur til landsins ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Re: Nanó búr

Post by ins19 »

nú okey með öllum búnaði þá?

Hvernig búri ertu annars að bíða eftir?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: Nanó búr

Post by Squinchy »

Ekki öllum búnaði en það kemur í ljós hvað ég ég mun halda þegar nýja búrið er komið, er að bíða eftir Mark II Marine edition 360L
Kv. Jökull
Dyralif.is
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Re: Nanó búr

Post by ins19 »

já okey vel gert, það er geðveikt búr.
ins19
Posts: 82
Joined: 26 Apr 2011, 14:24

Re: Nanó búr

Post by ins19 »

ég er að skoða að panta að utan annað hvort þessara búra:

128 lítra http://www.boyu.us/eng/reef-aquarium/TL_550.htm

eða

180 lítra http://www.boyu.us/eng/reef-aquarium/HS-60.htm

Fiskó er með svona búr, 60 lítra en mér finnst það aðeins of lítið
enok
Posts: 95
Joined: 15 Mar 2010, 02:11

Re: Nanó búr

Post by enok »

það er einn hérna í keflavík sem á svona red sea búr sem mundi vilja skipta á móti stærra búr ef þú vilt skoða eitthvað svoleiðis
Post Reply