400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Jæja var að fá myndavél og er að læra á hana. Búinn að taka fullt af myndum, hérna er eitthvað að fiskabúrinu og íbúum.

Image

Gaman að taka myndir af albínóanum kemur svo helvíti skemmtilega út oft
Image

Image

Image

Image

Er með 2 af þessum þetta er polypterus ornatipinnis, voru næstum búnir að éta einn pangasius sutchi og átu eina ryksuguna
Image

Image

Er með 5 svona ctenolucius hujeta
Image

Image

Image

Og óskararnir 2, alveg bestu vinir
Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

skemmtilegar myndir
Ég held að síkliðurnar eigi eftir að stressa hujeturnar ansi mikið upp þegar þær stækka aðeins, þeir koma með svo miklum látum upp að borða (og ætli óskararnir eigi svo ekki eftir að reyna að borða þær :mrgreen:)
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

ég hef bara auga með þeim og ef stærðarmunur verður of mikill þá tek ég bara hujeturnar frá. en eins og er þá eru hujeturnar aðeins lengri en óskararnir og ekkert stress í gangi. hujeturnar stinga sér í matarhrúguna og stela sér bita alveg á fullu sama hver er að fá sér, svo ennþá allt í góðu.
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Var að bæta við mig öðru búri(540L) færði fiskana úr búrinu(400L) að ofan í það og setti par af óskurum í 400L búrið. Óskararnir hafa verið að hrygna en aldrei komið neitt úr því. Mér var svo bent á að þetta gætu verið 2 kerlingar og tók því nokkrar myndir ef einhver gæti verið svo góður að sjá muninn.

Minnir að þetta sé sú sem kom með hrognin og því væntanlega kerling svo er spurning með hinn óskarinn
Image

Hinn óskarinn hér
Image

Image

Image

Og svo nokkrar myndir af þeim að vinna á fullu
Image

Image

Image

Image

Image

Ein yfirlits mynd af 540L búrinu
Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

mjög fallegt óskar par!!
gæti hafa komið með sömu sendingu og óskaranir mínir.
Hvað er parið þitt gamalt?

hérna eru mínir, (Rip)

Image
astronotus ocellatus by Elma_Ben, on Flickr

Image
Oscar pair by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

hef ekki hugmynd hvað þeir eru gamlir. var bara sagt að þeir væru ekki svo gamlir. fékk þá í fiskó fyrir um 2 mánuðum síðan og eru sirka 20-25cm
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

en flottir óskarar hjá þér. eru þeir dauðir?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

já þeir voru drepnir :væla:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

hvernig drepnir?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

Af öðrum fiskum auðvitað :o
Búin að eiga þá í þrjú ár
þannig að þetta var rosalega leiðinlegt fyrir mig.
Fékk þá í gjöf frá kærastanum :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

datt það í hug, en hvernig fiskar?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Elma »

þeir voru með nokkrum í búri,
þannig að ég veit ekki hver nákvæmlega gerði það
en það eru 1-2 grunaðir um verknaðinn...
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

olræt skil þig, veistu nokkuð hvernig væri að hafa green terror með svona óskar pari?
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Ákvað að mæla nokkra fiska sem ég næði auðveldlega og svo er ég búinn að breyta þó nokkuð í búrunum. Losaði mig við 2 litla óskara og 3 pangasius sutchi til vinafólks sem var nýbúið að fá sér búr. Svo er ég búinn að fá mér electric blue jack dempsey, 2 Geophagus brasiliens og lítinn RTC sem ég var plataður í að kaupa í dýragarðinum hehe.

Hér koma svo fullt af myndum

Annar óskarinn mældist sirka 25cm en hinn er svipað stór, er par og búið að hrygna nokkrum sinnum en aldrei neitt lifandi komið ennþá

Image

Image

Image

Electric blue jack dempsey, stækkar voða hægt finnst mér og er held ég í sirka 6 cm

Image

Geophagus brasiliens, hann er búinn að tvöfalda sig í stærð síðan ég fékk hann fyrir rúmum mánuði síðan og fær flottari liti með hverri vikunni

Image

Og svo nokkrar myndir af RTC, mér var ráðlagt að taka myndir af RTC einu sinni á mánuði í hendinni á mér og hér kemur fyrsta myndin þegar við slepptum honum í búrið.

Image

Image

Image

Image

Hér er stærri polypterus ornatipinnis (26cm)

Image

Og svo stærsta ctenolucius hujetan(16cm), en þær eru allar mjög svipaðar nema ein sem var treg að borða í byrjun.

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by keli »

Dempseyinn á eftir að hverfa í rtc innan 1-2 mánaða :)

Ég hef átt bláa dempsey, þeir eru svakalega lengi að stækka, og verða ekki jafn stórir og venjulegir. Mæli með því að hafa þá í sér búri þar sem þeir eru svolitlir aular.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Takk fyrir það Keli. Ætlunin er að breyta aðeins til í búrunum er með 400L búr og svo 540L búr.

ætla að hafa í 540L búrinu : RTC, óskar par, polypterus ornatipinnis, vieja synspilum og stórann gibba, og svo jack dempsey sem er um 18cm

Restin verður svo í 400L búrinu

Veistu hvort að RTC geti nokkuð étið polypterus hjá mér þegar hann hefur náð þeim í stærð?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

hann gæti reynt það, ornatipinnis verða þó þokkalega stórir þannig það er séns að hann sleppi því.
-Andri
695-4495

Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Þá var óskar parið að hrygna loksins eftir langa pásu á gamlársdag. Vonandi fer eitthvað að rætast úr þessu hjá þeim.

Kallinn hérna(að ég held) á að vera svona tota á honum og á ég að sjá eitthvað koma þarna út ef hann er að frjóvga eggin?
Image

kellingin þá væntanlega
Image

Og svo öll hrognin :góður:
Image
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

búið að éta öll hrognin :(
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by ellixx »

er ekki reynandi að taka grjótið með hrognunum upp úr og setja í annað búr (ef það er til)
og klekja þau út þar.
kveðja
Ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Hef verið að pæla í að gera það, maður kanski prófar það einn daginn :)
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Þá er kominn mánuður síðan RTC kom í hús og hann er orðinn 11cm. Fékk Polypterus Endlicheri sem er um 10cm, og svo Protopterus annectens(west african lungfish) sem ég sé nú varla lengur hann felur sig alltaf. Hegðar sér dáldið eins og snákur, hengur á sporðinum efst í búrinu og milli laufanna í gróðrinum eða hringar sig saman í felur.

Image

Image

Endlicheri var í búri með Delhezi og mér fannst þeir skratti líkir vona að ég hafi örugglega fengið réttann hehe

Image

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by keli »

haha, þessi rtc á eftir að vera hress eftir örfáa mánuði :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

Já hann stækkar ágætlega. Hann var dáldið feiminn fyrstu 2 vikurnar en er núna nánast aldrei í felum og lang gráðugastur í búrinu. Ég reyni samt að gefa honum mjög hóflega.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by botnfiskurinn »

Ég er nokkuð viss um að þetta sé P. Delhezi
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

botnfiskurinn wrote:Ég er nokkuð viss um að þetta sé P. Delhezi

Sérðu það þá á neðri kjálkanum eða munstrinu? mátt koma með muninn sem þér finnst greina á milli ef þú nennir. Væri gaman að geta þekkt þetta í sundur sjálfur. Leiðinlegt samt að fá ekki rétta tegund ef þetta er rétt hjá þér :(
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by botnfiskurinn »

já, neðri kjálkinn sendur lengra út .

ég sendi mynd af þínum Delhezi og Endlicheri-num mínum til viðmiðunar

en annars mjög flott búr hjá þér :D

Image

Image
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Sibbi »

Þetta er nú meiri ófréskju þráðurin, dálítið flott skrímsli samt.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
jrh85
Posts: 104
Joined: 04 Aug 2011, 20:24
Location: Reykjanesbær

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by jrh85 »

ætli maður verði ekki að heimta rétt eintak eða nota þetta sem afsökun og versla annan. Það er nú alveg ágætis verðmunur á þessum tegundum þannig maður verður eitthvað að tala við þessa dýrabúð.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 400L Ameríku síkliður og eitthvað af öðrum fiskum

Post by Andri Pogo »

mikill munur á delhezi og endli, endli verður miklu miklu stærri og er auðvitað dýrari.
Hvar fékkstu þessa fiska annars? Væri gaman að skoða.
-Andri
695-4495

Image
Post Reply