Heimasmíðað 282 lítra búr
Íbúarnir í búrinu.
5 stk Ancistrus
Stefni á að hafa slatta af pseudotropheus demansoni í búrinu.
Ef einhver er með demansoni seiði til sölu væri ég til í nokkur stykki.
282 L búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: 282 L búr
flott búr!
En mér líst ekkert á borðið sem búrið stendur á, þetta er ávísun á sprungið búr.
En mér líst ekkert á borðið sem búrið stendur á, þetta er ávísun á sprungið búr.
Re: 282 L búr
Það er rammi undir borðinu og á gólfinu og 6 fætur, allt úr 45*70
Re: 282 L búr
Ok það lítur strax betur út
Annars er alltaf góð regla að hafa einangrunarplast undir búrum
Annars er alltaf góð regla að hafa einangrunarplast undir búrum