Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
lipurta
Posts: 47
Joined: 02 Nov 2011, 17:06

Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by lipurta »

Hef verið að velta því fyrir mér hvort það sé möguleiki að taka sand úr t.d. fjörunni í Nauthólsvík , sjóða hann rækilega og hreinsa vel, setja svo í búr hjá ferskvatnsfiskum ?

Er ég alveg útá túni með þessa hugmynd eða gæti þetta gengið ? Ekki vera feimin við að segja ykkar skoðun á málinu, ég hef ekkert vit á þessu og tek engum athugasemdum illa :))
- Sóley

Eins og er ..
20l . skrautbúr


Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
User avatar
casmak
Posts: 75
Joined: 03 May 2011, 09:24
Location: Hafnarfjörður

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by casmak »

já það er ekkert mál, mæli með að þú leitir hér á spjallinu þá færðu nægar upplýsingar um þetta :wink:
leit > leita að lykilorðum > og setur inn t.d fjörusandur.
4x200l Rekki.
180l ónotað
Canon EOS 500D EF-S 18-55mm

viewtopic.php?f=2&t=12580
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by keli »

Bara skola hann vel og þú ættir að vera í góðum gír.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by unnisiggi »

eða kauptu hann bara í björgun kostar smáaura þar en þú þarft að skola hann alveg jafn vel hann er beint
úr fjöru á íslandi. Láttu bara engann sjá þig taka sand í nauthólsvík því það er alveg örugglega bannað eins og allt í kringum nauthólsvík
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by Frikki21 »

Bara fara í skjóli næturs ! haha
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
lipurta
Posts: 47
Joined: 02 Nov 2011, 17:06

Re: Fjörusandur í ferskvatnsbúr ??

Post by lipurta »

Frikki21 wrote:Bara fara í skjóli næturs ! haha
Er ekki frá því að ég skelli mér bara í nótt ! haha
- Sóley

Eins og er ..
20l . skrautbúr


Never give up
When the sun goes down,
the stars come out
Post Reply