óska eftir svari

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

óska eftir svari

Post by Demansoni »

ég var að panta erlendis :)
veit einhver hvað svona fiskar eru lengi að koma til íslands? :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: óska eftir svari

Post by Andri Pogo »

myndi halda að þeir þyrftu að koma næsta dag eftir að pöntun er send, ef þú ætlar að fá þá lifandi :)

varstu kominn með innflutningsleyfi og heilbrigðisvottorð frá seljanda?
-Andri
695-4495

Image
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

Re: óska eftir svari

Post by Demansoni »

sko ég pantaði það í gegnum furðufuglar og fylgifiskar hjá tjörfari og hann fær það sent í búðina sína og við fáum þá fiskana :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: óska eftir svari

Post by Andri Pogo »

Tjörvi hefur verið að panta með 1-2 mánaða millibili ef ég man rétt. Best væri bara að spyrja hann bara beint hvenær hann taki næstu pöntun. Engin leið fyrir neinn hér að svara því fyrir hann.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: óska eftir svari

Post by keli »

Hvernig væri að spyrja þann sem seldi þér fiskana? Þetta er eins og að fara í reykjavíkurborg og spyrja hvenær spýturnar sem þú keyptir í húsasmiðjunni komi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Demansoni
Posts: 36
Joined: 06 Oct 2011, 11:18
Location: Kópavogur

Re: óska eftir svari

Post by Demansoni »

okey :)
Post Reply