Sæl öll.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér inni gæti frætt mig á því, hvað stærstu powerheadarnir eru stórir í lítrum talið, þar sem 1/2" slanga myndi passa upp á úrtakið?
kv: prien.
Stærð á powerhead?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Stærð á powerhead?
500l - 720l.
Re: Stærð á powerhead?
1000-1250 l/klst eru þeir stærstu sem ég hef séð sem passa fyrir 1/2"