Stærð á powerhead?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Stærð á powerhead?

Post by prien »

Sæl öll.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér inni gæti frætt mig á því, hvað stærstu powerheadarnir eru stórir í lítrum talið, þar sem 1/2" slanga myndi passa upp á úrtakið?

kv: prien.
500l - 720l.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Stærð á powerhead?

Post by Vargur »

1000-1250 l/klst eru þeir stærstu sem ég hef séð sem passa fyrir 1/2"
Post Reply