Þrif á grænum þöungi.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þrif á grænum þöungi.
Það er komið mikið af grænum þörungi í búrið hjá mér
En það virðist vera alveg ómögulegt að þrífa þetta. Hvað er best að gera í
þessum málum?
Og annað...til að koma í veg fyrir þennan viðbjóð, dugar að hafa minni ljósatíma?
Ég var svo vitlaus að kveikja á ljósinu á morgnanna og slökkti ekki fyrr en seint um kvöldið
en er búin að laga þetta hjá mér.
En það virðist vera alveg ómögulegt að þrífa þetta. Hvað er best að gera í
þessum málum?
Og annað...til að koma í veg fyrir þennan viðbjóð, dugar að hafa minni ljósatíma?
Ég var svo vitlaus að kveikja á ljósinu á morgnanna og slökkti ekki fyrr en seint um kvöldið
en er búin að laga þetta hjá mér.
Re: Þrif á grænum þöungi.
hvernig þörungur er þetta ertu með mynd af honum
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Þrif á grænum þöungi.
Skín sól á búrið? (ekki mikil sól þessa dagana en það þarf ekki mikið til).
Fáðu þér svo tímastilli í næstu raftækjaverlsun eða IKEA og láttu hann kveikja og slökkva fyrir þig, max 8-10klst á dag.
Fáðu þér svo tímastilli í næstu raftækjaverlsun eða IKEA og láttu hann kveikja og slökkva fyrir þig, max 8-10klst á dag.
Re: Þrif á grænum þöungi.
Það skýn engin sól á búrið, eða ætti ekki að gera það.
Ég er búin að taka mig á með ljósanotkun á búrinu. Núna er bara ljós í 7-8 tíma á dag.
En mig vantar að losna við þörunginn
Ég er ekki með mynd af honum en þetta eru svona grænar doppur...ekki stórar.
Ég er búin að taka mig á með ljósanotkun á búrinu. Núna er bara ljós í 7-8 tíma á dag.
En mig vantar að losna við þörunginn
Ég er ekki með mynd af honum en þetta eru svona grænar doppur...ekki stórar.
Re: Þrif á grænum þöungi.
skipta oftar um vatn, gefa minna?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Þrif á grænum þöungi.
Skipti um vatn í hverri viku.Elma wrote:skipta oftar um vatn, gefa minna?
En það er ekkert að bætast meira við. Vantaði bara að losna við þennan sem var fyrir. Takk samt
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Þrif á grænum þöungi.
Ég hef notað rakvélarblöð til að skafa hann af. Feiminn við stálullina þó margir noti hana með góðum árangri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Þrif á grænum þöungi.
Stálull...rakvélablað...úff, rispa ég ekki glerið með þessu?
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Þrif á grænum þöungi.
Neibb ekki nema þú sért að draga sand með eða rakvélablaðið sé illa farið.
Ég nota alltaf stálull þegar uppþvöttaburstinn er ekki nóg.
Þá er ég að tala um svona:
alls ekki þessa með sápunni.
Ég nota alltaf stálull þegar uppþvöttaburstinn er ekki nóg.
Þá er ég að tala um svona:
alls ekki þessa með sápunni.
Re: Þrif á grænum þöungi.
Afsakið hvað ég kem seint en takk Andri. Ég ræðst á búrið með stálullinni