Hitastig í búrinu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hitastig í búrinu
Mig langar að forvitnast um hvaða hitastig sé æskilegt, ég er með 300 L búr
Jackson
320 L
320 L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Hitastig í búrinu
24-26 gráður er fínt fyrir flesta fiska, hvað ertu með í búrinu?
Re: Hitastig í búrinu
Fiðrilda fiskar
Scalar
Bódíur
Glersuga
Cardínálar
Green phantom
Pleggi
Tetrur
Barbar
og er svo að byrja að prófa mig áfram með gróður núna
Scalar
Bódíur
Glersuga
Cardínálar
Green phantom
Pleggi
Tetrur
Barbar
og er svo að byrja að prófa mig áfram með gróður núna
Jackson
320 L
320 L