Hef lesið að það megi gefa fiskum fisk, þá meina ég ekki lifandi.
Er í lagi að gefa venjulega ýsubita úr kjötborðinu?
ýsa í matinn
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Góðu lagi svo lengi sem það sé ekki saltfiskur. Hvítur fiskur hentar einmitt betur en litaður (t.d. lax og túnfiskur) þar sem það er minna af fitu og drasli í því.
Gætir þurft að hakka hann svolítið niður til að fiskarnir vilji éta þetta.
Eins og ég geri þetta, þá tek ég fiskamat, hvítlauk, allskonar fisk, spínat o.fl. og hakka saman og frysti. Fiskarnir eru vitlausir í þetta og þetta er hollt of fjölbreytt fyrir þá. Svo er hægt að skella smá vítamínum í mixið líka til að gera þetta perfect
Gætir þurft að hakka hann svolítið niður til að fiskarnir vilji éta þetta.
Eins og ég geri þetta, þá tek ég fiskamat, hvítlauk, allskonar fisk, spínat o.fl. og hakka saman og frysti. Fiskarnir eru vitlausir í þetta og þetta er hollt of fjölbreytt fyrir þá. Svo er hægt að skella smá vítamínum í mixið líka til að gera þetta perfect
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
ja eg verð að prófa að gera eitthvað svona mix.
en ég prófaði að henda einum ýsubita í stóra búrið, á stærð við rækju og hún hvarf á nokkrum sek, missti reyndar af því hver fékk sér.
Annars eru þeir í stóra búrinu farnir að borða um 10 rækjur á dag, virðast ekkert vera sérstaklega hrifnir af blóðormunum lengur, nema shovelnose sem étur tekur yfirleitt frosinn blóðormakubb í heilu lagi.
Walking catfish étur reyndar allt sem fer í búrið en mér er farið að finnast vanta meiri fjölbreytni í matinn hjá þeim.
en ég prófaði að henda einum ýsubita í stóra búrið, á stærð við rækju og hún hvarf á nokkrum sek, missti reyndar af því hver fékk sér.
Annars eru þeir í stóra búrinu farnir að borða um 10 rækjur á dag, virðast ekkert vera sérstaklega hrifnir af blóðormunum lengur, nema shovelnose sem étur tekur yfirleitt frosinn blóðormakubb í heilu lagi.
Walking catfish étur reyndar allt sem fer í búrið en mér er farið að finnast vanta meiri fjölbreytni í matinn hjá þeim.
Þú ert líka með monster sem geta kyngt ansi stórum bitum
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net