Hóppöntun á live rock?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Hóppöntun á live rock?
Hefur nokkur búð flutt inn LR seinustu árin? Það er voðalega langt síðan maður hefur séð ferskt liverock hérna. Þannig að það er líklega málið að panta bara. Líklega ódýrara líka, þótt sendingarkostnaðurinn geti verið svakalegur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
keli wrote:Hefur nokkur búð flutt inn LR seinustu árin? Það er voðalega langt síðan maður hefur séð ferskt liverock hérna. Þannig að það er líklega málið að panta bara. Líklega ódýrara líka, þótt sendingarkostnaðurinn geti verið svakalegur.
Hvaðan væri hægt að panta live rock? Mig vantar nefnilega slatta og væri alveg til í nýtt að utan
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Það kannski spurning um að henda í svosem eina hóppöntun? Ég væri til í að koma mér upp saltbúri aftur ef ég fengi djúsí liverock til að koma því í gang.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
keli wrote:Það kannski spurning um að henda í svosem eina hóppöntun? Ég væri til í að koma mér upp saltbúri aftur ef ég fengi djúsí liverock til að koma því í gang.
Já ég er til í hóppöntun, endilega.
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
þetta var það fyrsta sem kom upp þegar ég googlaði live rock prices.
http://www.liverocknreef.com/liverock/i ... =price:asc
1100 kr kg. það er örugglega hægt að fá þetta miklu ódírara ef að þið fynnið heildsala.
á einmitt sjálfur helling af DR og ætla að nota það þegar ég byrja aftur og kaupa bara 10-20 kg af ócikled grjóti í kassanum
og ciklaða sjálfur.
fann á 650 kr/kg
http://www.aquatictech.com/livestock.html
http://www.liverocknreef.com/liverock/i ... =price:asc
1100 kr kg. það er örugglega hægt að fá þetta miklu ódírara ef að þið fynnið heildsala.
á einmitt sjálfur helling af DR og ætla að nota það þegar ég byrja aftur og kaupa bara 10-20 kg af ócikled grjóti í kassanum
og ciklaða sjálfur.
fann á 650 kr/kg
http://www.aquatictech.com/livestock.html
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
650kr/kg er fínt, en á eftir að amk þrefaldast þegar maður bætir sendingarkostnaði, tollum og vsk við. Hvað hefur live rock verið að fara á í búðum hérna?
(btw ég splitta þessum þræði, óþarfa að skemma þráðinn hans Jökuls )
(btw ég splitta þessum þræði, óþarfa að skemma þráðinn hans Jökuls )
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 360L Mark II Marine Búrið Mitt
Snild!keli wrote:(btw ég splitta þessum þræði, óþarfa að skemma þráðinn hans Jökuls )
ég hugsa að það sé kannski ekki verðið sem maður er að sækjast eftir heldur gæðin þegar maður fer út í að kaupa svona, en það gæti líka verið ódírara að kaupa frá Danmörku t.d. uppá tolla og svoleiðis.
Re: Hóppöntun á live rock?
Ég er game í einhver kg. fer eftir verði og gæðum.
Ace Ventura Islandicus