Skipta frá gotfiskum yfir í siklíður en hvaða fiska?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Skipta frá gotfiskum yfir í siklíður en hvaða fiska?

Post by igol89 »

er með 240 lítra búr sem ég var með gotfiska í og er kominn með hundleið á þeim. Hvaða fiska ætti ég að fá mér? Hallast mest að Malawi Mbuna
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Skipta frá gotfiskum yfir í siklíður en hvaða fiska?

Post by keli »

Bara láta vaða á það sem þú heillast mest af. Það er ekkert eitt rétt svar við þessari spurningu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply