grjót í búr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
grjót í búr?
hvar gæti ég komist í flatt grjót svona eins og er verið að stafla í siklíðubúr?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
Ég sá að þeir í Fiskó voru með nokkuð mikið af svona flötu grjóti !
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
25 Lítra búr,
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: grjót í búr?
ég fékk alveg helling af grjóti í Geldinganesi, í fjörunni þegar maður er rétt kominn yfir í nesið.igol89 wrote:hvar gæti ég komist í flatt grjót svona eins og er verið að stafla í siklíðubúr?
Re: grjót í búr?
bannað að fara þangað víst núna
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
getur labbað þangað með hjólbörur
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: grjót í búr?
hahaha kannski maður geri það bara
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
en hvernig þríf ég svona fjörugrjót?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: grjót í búr?
ég lét grjótið í bala fyrir utan og lét renna heitt vatn á það og skrúbbaði af því mestu óhreinindin með uppþvottabursta.
Re: grjót í búr?
þá er bara að skella þessu í sturtubotninn og byrja að sprauta
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
ég las einhverstaðar að það væri betra að leggja þunnt frauðplast milli botnglersins og neðstu steinanna... er það rétt?
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
þessi grjótskolun fór aðeins úrskeiðis þar sem eldri strákurinn sat á klósetinu og ég hálfur inní sturtubotninn að smúla grjótið þegar allt í einu ég missi ekki slönguna þar sem hún var á fullu að buna útúr sér og á okkur báða og vatnið fór á ALLA veggi og loftið og ég stóð þarna hundvotur að reyna að grípa kvikyndið sem var á flugi og strákgreyið alveg rennandi blautur á klósetinu að drulla hágrátandi
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Re: grjót í búr?
ég hef aldrei skolað grjótið eitthvað sérstaklega.
en ég get ekki betur séð en að grjótskolun
getur bara verið bísna skemmtileg miðað
við frásögn Igol!
en ég get ekki betur séð en að grjótskolun
getur bara verið bísna skemmtileg miðað
við frásögn Igol!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: grjót í búr?
það er ekki verra að minnka álagið á glerinu, ég notaði filttappa, svona sem maður lætur undir stóla og húsgögn, undir neðstu steinana.igol89 wrote:ég las einhverstaðar að það væri betra að leggja þunnt frauðplast milli botnglersins og neðstu steinanna... er það rétt?
Re: grjót í búr?
ég á nefnilega seintimeters þykka plötu sem ég hef ekkert að gera við
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: grjót í búr?
það væri ekki verra að setja hana í botninn, raða svo grjótinu og enda á mölinni/sandinum.
Ef þú raðar grjótinu ekki á botninn heldur ofan á mölina getur það farið að hrynja niður á botn ef síkliðurnar eru að grafa.
Ef þú raðar grjótinu ekki á botninn heldur ofan á mölina getur það farið að hrynja niður á botn ef síkliðurnar eru að grafa.
Re: grjót í búr?
akkúrat það sem Hlynur sagði líka
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur