þegar handleika þarf grjót og aðra hluti í saltvatnsbúri eru menn berhentir eða í hönskum ?? kannski kjánaleg spurning en ég hef rekist á nokkra þræði þar sem mælt er með því að vera í hönskum
er einhver með slæma reynslu sögu ??
berhentir eða í hönskum ?
Moderators: keli, Squinchy, ulli
Re: berhentir eða í hönskum ?
Ég nota alltaf hanska sem ná uppá öxl þegar hægt er og duftfría latex hanska þess á milli.
Það hefur ekkert komið fyrir mig en ég veit um slæm dæmi hér heima og erlendis auðvitað líka.
Helst er að varast eitraða fiska, sæfífla, pöddur or snigla sem lifa með holsepum ásamt þeim sjálfum (Zoanthids), og svo líka allt hitt sem engin gerir ráð fyrir að vera hættulegt.
Ég er næsta viss um að meirihlutin sem les þetta hafi aldrei heyrt minnst á Palytoxin.
http://blogs.discovermagazine.com/notro ... -near-you/.
Það hefur ekkert komið fyrir mig en ég veit um slæm dæmi hér heima og erlendis auðvitað líka.
Helst er að varast eitraða fiska, sæfífla, pöddur or snigla sem lifa með holsepum ásamt þeim sjálfum (Zoanthids), og svo líka allt hitt sem engin gerir ráð fyrir að vera hættulegt.
Ég er næsta viss um að meirihlutin sem les þetta hafi aldrei heyrt minnst á Palytoxin.
http://blogs.discovermagazine.com/notro ... -near-you/.
Re: berhentir eða í hönskum ?
Ég nota oftast hanska, þegar ég tek í grjótið og þegar ég fragga
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: berhentir eða í hönskum ?
takk fyrir svörinn ég hugsa að persónulega komi ég til með að nota hanska !!
Re: berhentir eða í hönskum ?
Ávalt Berhentur hef verið það í 19 ár sem ég hef verið með hendurnar í þessu.
Lagi að vera í hönskum þegar verið er að fragga.
En ekki ferðu á ströndina úti í Hönskum eða?
Lagi að vera í hönskum þegar verið er að fragga.
En ekki ferðu á ströndina úti í Hönskum eða?
Re: berhentir eða í hönskum ?
ok mér datt ekki einusinni í hug að vera í hönskum, ég er alltaf berhentur en þetta fær mann til að hugsa:) ég reyndar er ekki mikið að flikta í rockinu en ég gef animoniuni að éta öðru hverju og er alltaf berhentur:)