Sælir
Þannig standa málin að mér finnst mölin í búrinu mínu hálf "ljót". Gul einhvernveginn, blönduð með svörtu...
Er með Amerískar Sikliður, og finnst því vænlegast að skipta henni út fyrir alveg svarta möl..
Hvernig ætli sé best að gera þetta? Myndi það ekki fara alveg með þá ef maður færi að moka mölinnu upp úr búrinu án þess að taka þá uppúr?
Hafði hugsað mér að taka fiskana uppúr, hafa búrið hálft af vatni, moka svo mölinn úr, og setja nýju mölina í staðinn...
Hvað finnst ykkur??
Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Ég fyrir mitt leyti finnst afar illa farið með grey fiskana, þótt þeir kannski lifðu meðferðina af.
Ef þú tekur slatta af vatninu og setur í fötu eða bala, og fiskana í held ég að þeir yrðu þér afar þakklátir.
Ef þú ert með hreinsidælu sem geymir flóruna mundi ég halda að þú mættir skipta um allt vatnið og mölina í einu, setur síðan dæluna í og lætur hana ganga í búrinu og fiskana síðan í.
Það hefur ekki enn orðið óhapp hjá mér með því að nota þessa aðferð.
B.kv. SibbiS.
Ef þú tekur slatta af vatninu og setur í fötu eða bala, og fiskana í held ég að þeir yrðu þér afar þakklátir.
Ef þú ert með hreinsidælu sem geymir flóruna mundi ég halda að þú mættir skipta um allt vatnið og mölina í einu, setur síðan dæluna í og lætur hana ganga í búrinu og fiskana síðan í.
Það hefur ekki enn orðið óhapp hjá mér með því að nota þessa aðferð.
B.kv. SibbiS.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Taka mölina með vatnskiptum, ég hef oft gert þetta í vinnunni með 1" slöngu, fyrir stórt búr gæti þetta tekið nokkur skipti (fer reyndar eftir mölinni hvort það sé hægt að soga hana upp)
Þarft bara stóra fötu til að halda mölinni og svo 1" slöngu og ef þú vilt, lítinn power head og 16mm slöngu til að tæma vatnið úr fötunni svo þú þurfir ekki að stoppa eins oft
Þarft bara stóra fötu til að halda mölinni og svo 1" slöngu og ef þú vilt, lítinn power head og 16mm slöngu til að tæma vatnið úr fötunni svo þú þurfir ekki að stoppa eins oft
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Ég verð að kasta hér inn smá afsökunarbeiðni, og útskíringu.
Mér fannst eins og þú ætlaðir EKKI að taka fiskana uppúr, sorry, las þetta svo betur og bölvaði mér.
Mér fannst eins og þú ætlaðir EKKI að taka fiskana uppúr, sorry, las þetta svo betur og bölvaði mér.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
hehe, afsökunarbeiðni móttekin. Reyndar var ég að hugleiða hvort það væri möguleiki.
en squinchy: Þetta er sniðugt hjá þér. Og þá þarf ég ekki að taka fiskana uppúr. En svo þarf ég auðvitað að skella nýju mölinni í búrið í framhaldi af því. Hvernig mælir þú með að ég geri það?
en squinchy: Þetta er sniðugt hjá þér. Og þá þarf ég ekki að taka fiskana uppúr. En svo þarf ég auðvitað að skella nýju mölinni í búrið í framhaldi af því. Hvernig mælir þú með að ég geri það?
jæajæa
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Ég hef gert þetta eins og squinchy lýsir, án þess að taka fiskana uppúr. Svo bara moka nýja mölinni varlega ofaní.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Jebb eins og Keli segir, bara moka varlega ofaní og vera búinn ad skola vel ádur
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is