Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Hæhæ
Hvað segir fólkið með eitt mál þannig er að ég er að setja upp í fyrsta sinn fiskabúr en ég hef heyrt að annað hvort nota menn volgt vatn þá heitt og kallt saman eða setja bara kallt vatn í þetta er ekki sjávarbúr heldur lítið 25 lítra búr verð sennilega með gúbbý og salamontrur ef ég hef nafnið rétt ) á ég að blanda volgt og setja í búrið eða bara kallt hvað segir fólkið
Hvað segir fólkið með eitt mál þannig er að ég er að setja upp í fyrsta sinn fiskabúr en ég hef heyrt að annað hvort nota menn volgt vatn þá heitt og kallt saman eða setja bara kallt vatn í þetta er ekki sjávarbúr heldur lítið 25 lítra búr verð sennilega með gúbbý og salamontrur ef ég hef nafnið rétt ) á ég að blanda volgt og setja í búrið eða bara kallt hvað segir fólkið
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Blanda heitt og kalt í réttu hitastigi.
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Já ok var í fiskabúð í dag og hann sagði alls ekki heitt og kalt saman bara kalt hmmm
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
þú gertu alveg treyst því að það er í lagi að blanda saman heitt og kalt í rétt hitastig
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
viðkomandi ætti þá ekki að vinna í fiskabúðgassir wrote:Já ok var í fiskabúð í dag og hann sagði alls ekki heitt og kalt saman bara kalt hmmm
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Ok heheh takk fyrir þetta en hvað er rétt hitastig
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Hvaða búð var þetta eiginlega ?
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Stórhöfða en hann hefur örugglega meint að ég hafi átt að láta það standa einhvern tíma
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Algjör óþarfi að láta vatnið standa. Bara láta renna í búrið. Mikilvægast er að vatnið sé svipað heitt og það sem er fyrir í búrinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
er ekki verið mað meina að hann sé að setja vatn í búrið í firsta skiptið núna og þá á það að standa í nokkra daga til að ná flórunni upp.
eða er ég að miskilja ?
en í vatnaskiptum þegar á að skipta um 30-50% af vatninu þá blanda ég alltaf heitu og köldu saman til að fá 25° heitt vatn sem fer beint í búrið .
kveðja
ellixx
eða er ég að miskilja ?
en í vatnaskiptum þegar á að skipta um 30-50% af vatninu þá blanda ég alltaf heitu og köldu saman til að fá 25° heitt vatn sem fer beint í búrið .
kveðja
ellixx
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Eflaust einhvað mismæli orðið, við notum alltaf blöndu af heitu og köldu vatni í búrin, svo er góður kostur að leyfa vatninu að standa í búrinu yfir nótt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Má maður setja hitaveitu vatn úr krananum í búrin? Var nefnilega sagt það einu sinni.....
Ég hef alltaf hitað vatn í hraðsuðukatlinum og blandað vel saman við kalt vatn. Er ég að gera þessa vinnu að algjöru óþarfa?
Ég hef alltaf hitað vatn í hraðsuðukatlinum og blandað vel saman við kalt vatn. Er ég að gera þessa vinnu að algjöru óþarfa?
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Það er að sjálfsögðu í lagi að nota heitt vatn úr krananum í fiskabúr, ég hreinlega skil ekki af hverju maður er að fá þessa spurningu aftur og aftur. Er virkilega einhver sem seigir að þetta sé ekki í lagi !?
Búrin hjá mér eru um 10.000 lítrar og ef ég hitaði vatnið fyrir vatnskipti þá gerði ég sennilega ekkert annað allan daginn.
Búrin hjá mér eru um 10.000 lítrar og ef ég hitaði vatnið fyrir vatnskipti þá gerði ég sennilega ekkert annað allan daginn.
Re: Vatn í fiskabúr alveg nýr :)
Vargur wrote:Það er að sjálfsögðu í lagi að nota heitt vatn úr krananum í fiskabúr, ég hreinlega skil ekki af hverju maður er að fá þessa spurningu aftur og aftur. Er virkilega einhver sem seigir að þetta sé ekki í lagi !?
Búrin hjá mér eru um 10.000 lítrar og ef ég hitaði vatnið fyrir vatnskipti þá gerði ég sennilega ekkert annað allan daginn.
Hahaha já nú líður mér eins og algjörum aula. Mér var sagt þetta af fleirum en einum aðila, þar á meðal í dýrabúð.
Jæja, allavega er ég mjög fegin að heyra þetta og get loksins hætt að hita vatnið í hraðsuðukatlinum
Liggur við að ég hlakki núna til að skipta um vatn í búrunum