Hjálp með að raða í búr :P
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hjálp með að raða í búr :P
Jæjja þá er allt komið í eitthvað rugl :S... er Með eitt 240 l sem ég ætlaði að hafa malawi en það breyttist og verð ég bara með Kribbapar, nokkra unga undan þeim, anchistur og sae, en svo eru það hin búrin og fiskarnir sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við ... er með eitt 170 l tvískipt, eitt 85 l og eitt 30 l. Svo eitt 120 l sem ég hef ekkert notað í hálft ár og veit ekkert hvort ég mun nota. Svo eru það fiskarnir sem eru á víð og dreif um búrin og er langt frá því að vera sáttur með staðsettningar. í 85 l eru gúbbíar, molly og sverðdragar og slatti af rækjum. 170 l tvískipta eru kribbaseiði öðrumegin og 5 demantsiklíður hinumegin og svo 30 l eru 2 gullbarbar og 2 silvertip tetrur. Er ég búinn að velta þessu fyrir mér fram og aftur og ég er orðinn það ruglaður að ég veit ekkert hvar ég á að hafa hvað ... gæti einhver verið svo indæll eða indæl að gefa mér ráð um hvar ég gæti haft hvað:) Orðinn of ruglaður til að vita hvað ég á að hafa hvar
Logi
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur