brák í froskaburi,

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
spike2468
Posts: 12
Joined: 23 Dec 2011, 00:02

brák í froskaburi,

Post by spike2468 »

ég er með ágætlega stórt froskabúr, afrískur froskur er með 2, og það er svona brák í vatninu og ég fatta ekkert hvað þetta er ?
54 L búr
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: brák í froskaburi,

Post by igol89 »

lítur út eins og olíubrák á yfirborðinu? rétt?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: brák í froskaburi,

Post by Vargur »

Of lítil hreyfing á vatninu - dælan nær ekki að brjóta yfirborðið.
spike2468
Posts: 12
Joined: 23 Dec 2011, 00:02

Re: brák í froskaburi,

Post by spike2468 »

sko já, en dælan er vel kröftug og ég er ný búinn að skipta um filters, en ég fatta ekki sko er buið að vera svona í nokkra daga,
54 L búr
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: brák í froskaburi,

Post by igol89 »

krafturinn í dælunni skiptir svosem ekki máli. það sem skiptir máli er að úrtakið frá dælunni sé það ofarlega eða það gári yfirborðið nóg til að brjóta það
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
spike2468
Posts: 12
Joined: 23 Dec 2011, 00:02

Re: brák í froskaburi,

Post by spike2468 »

já, úrtak er það ekki þar sem vatnið kemur út ?. en já er ekki með svo mikið vatn í búrinu, sían niðri er alveg í botninum og úrtakið* er í toppinum er með Rena Filstar iV1 hreinsidælu og er svo með ljós í lokinu en er eitthvað betra að hafa dæluna á hlið eða ?
54 L búr
spike2468
Posts: 12
Joined: 23 Dec 2011, 00:02

Re: brák í froskaburi,

Post by spike2468 »

og veistu hvernig það er hægt að reikna lítrafjölda í búri, er með notað og það stendur ekkert á því, ?
54 L búr
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: brák í froskaburi,

Post by ellixx »

Hæð x breidd x lengd = litrar.

30cm x 30cm x 60cm eru = 54 litrar :)
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
spike2468
Posts: 12
Joined: 23 Dec 2011, 00:02

Re: brák í froskaburi,

Post by spike2468 »

heyrðu ég setti aðeins meira vatn og færðu dæluna ofar og það er tandurhreint búrið, takk fyrir alla hjálp :)
54 L búr
Post Reply