Gruggugt vatn

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
gassir
Posts: 16
Joined: 16 Jul 2008, 23:09

Gruggugt vatn

Post by gassir »

Sælir

Langar að forvitnast hjá ykkur er með aquael búr 20 lítra ca var að setja það upp og allt í gúddí en mér finnst það aðeins vera gruggugt það er búið að vera í gangi í 3 daga var að vísu með dæluna aðeins í gangi loftdæluna ekki mikin kraft þó finnst vera lengi að setjast gruggan er svona á sveimi í búrinu þetta er aquael pat mini filter dæla annað þegar ég loka fyrir loftið þá dælir hún úr sér svona stöðugt steymi ekki loftbólur heldur svona straumur, en það er pínu gruggugt hjá mér.

Góð svör væru vel þegin :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Gruggugt vatn

Post by Andri Pogo »

ef mölin/sandurinn sem þú lést í búrið var ekki nógu hreint getur tekið langan tíma að ná vatninu tæru, gæti það verið málið'?
-Andri
695-4495

Image
gassir
Posts: 16
Joined: 16 Jul 2008, 23:09

Re: Gruggugt vatn

Post by gassir »

nei skolaði hann vel, held samt að þetta sé á niður leið ég skelli mér þá bara í smá vatnsskifti til að létta á þessu
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Gruggugt vatn

Post by keli »

Stundum tekur þetta svolítinn tíma, fer líka eftir hvaða dælu þú ert með. Ég skildi ekkert í dælulýsingunni hjá þér :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply