Langar að forvitnast hjá ykkur er með aquael búr 20 lítra ca var að setja það upp og allt í gúddí en mér finnst það aðeins vera gruggugt það er búið að vera í gangi í 3 daga var að vísu með dæluna aðeins í gangi loftdæluna ekki mikin kraft þó finnst vera lengi að setjast gruggan er svona á sveimi í búrinu þetta er aquael pat mini filter dæla annað þegar ég loka fyrir loftið þá dælir hún úr sér svona stöðugt steymi ekki loftbólur heldur svona straumur, en það er pínu gruggugt hjá mér.