Sæl
Er með rúmlega 400 L búr, með 2x54 watta ljósi.... og amerískar síkliður. Langaði að forvitnast hverskonar perur þið hafið í búrunum ykkar, til að ná fram góðum litum í fiskunum, og bara til að hafa lýsinguna sem flottasta??
Tillaga að góðri lýsingu??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Tillaga að góðri lýsingu??
ég er með 400l búr með 2x T8 38W perum og er búin að prófa nokkrar og mér finnst koma best út að hafa Day-lite fyrir aftan og Color-lite fyrir framan, D-L hefur birtuna og C-L skerpir á litunum, en svo er mikilvægt að hafa bakspegilinn á perunum hreinan.