1440 litrar

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

1440 litrar

Post by ellixx »

jæja þá er það draumurinn :)

krosviðarbúr.

vonandi getur þessi draumur orðið að veruleika á komandi ári ef þetta verður ekki of kostnaðarsamt.
eins og teikningin er þá er þetta 200x80x90 lengd x breid x hæð.
vatnið yrði sennilega ekki nema í 80cm hæðinni.

en það er ekki endanleg stærð þar sem ég veit ekki hvað ég hef mikið pláss.
Allavega mun þetta vera eitthvað yfir 1000 litra

hugsunin var líka sú að búa til sump undir búrið alveg úr krossviði ekkert gler í honum.

hvernig líst ykkur á þetta plan ?

hvað ætti glerið að vera þykkt í búrinu 15cm ?
hvað ætli glerplata sem er 190x85x15 kosti ?

kveðja
ellixx
Attachments
1440 litra 80x90x200 fiskabúr 1.JPG
1440 litra 80x90x200 fiskabúr 1.JPG (86.01 KiB) Viewed 35265 times
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 1440 litrar

Post by ulli »

Er konan must í þessu plani?
Verður gaman að fylgjast með.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by ellixx »

já var að huggsa um að hafa hann samt með aðeins stærri brjóst , en verð að athuga hvað ég hef mikið pláss :D
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Re: 1440 litrar

Post by prien »

Lofar góðu.
Það verður reyndar erfiðara að þjónusta búrið eftir því sem það er hærra.
500l - 720l.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by ellixx »

ég á tröppur ,sundgleraugu og sundskílu :D
endanleg stærð er ekki komin á hreint .
en þetta er draumur eins og er sem verður vonandi að veruleika þó svo að lítrarnir verði ekki nákvæmlega 1440 ;)

en haldið þið að 15mm gler sé ekki nóg í þetta ?
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1440 litrar

Post by keli »

15mm ætti að duga, en ég myndi líklega vilja setja þykkara í 85cm hátt búr :) Ertu búinn að skoða reiknivélar á netinu um þetta?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by ellixx »

já , en vatnið myndi ekki ná nema svona cirka 80 cm þó svo að búrið verði 90cm stíft mál að utan - botn og vatnsröndin að ofan , ætla að vera með ramma að framan þannig að vatnsröndin mun ekki sjást.

miðað við öryggisstaðal 2 frekar en 2,5 þá átti 15 að duga í 80 cm búr.

svo ætlaði ég að hafa heila plötu að ofan og að framan og saga svo úr fyri glerinu og að ofan fyrir ljósum ( 2 göt) þannig að það verði þverstífa að ofan .

hérna er svo smá útskiringa mynd af því sem ég er að reyna að segja
Attachments
fiska búr 2.JPG
fiska búr 2.JPG (60.2 KiB) Viewed 35231 times
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 1440 litrar

Post by Andri Pogo »

Það er hell að þjónusta svona djúp búr... myndi íhuga að spara hæðina og hafa það lengra og/eða breiðara í staðinn.
Sérstaklega ef það er ekki alveg opið að ofan heldur bara með svona götum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by ellixx »

götin gætu verið stærri . var bara að flíta mér að teikna þetta og gerði það ekki í skala :)
annars er þetta allt saman opið enþá ,ekki komin endanleg teikning .
og að sjálfsögðu mun ég reyna að hlusta á hvað þið reynsluboltar hafið að segja um þetta ;)
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 1440 litrar

Post by keli »

Mjög góður punktur hjá Andra. Það er leiðinlegt að þjónusta búr þar sem rótinaf(h^2*b^2) er lengri en hendurnar á manni :) Og enn verra ef það er svona plata ofaná sem hindrar aðgengið. Myndi skoða grynnra búr, og bæta þá upp tapað vatnsmagn með því að hafa stærri sump.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: 1440 litrar

Post by Rembingur »

Sammála með hæðina og tala nú ekki um 80cm breid. Það verðum ekkert nema vesen að þjónusta búrið aftast.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 1440 litrar

Post by Vargur »

Ég mundi ekki hafa neinar áhuggjur af hvorki breidd né hæð.
Þú velur bara vel hvað fer ofan í búrið og reynir að hafa innréttingu einfalda og þá þarftu lítið sem ekkert að þjónusta það nema kannski þrífa glerið og það gerir þú með segli.
Þá sjaldan sem þú þarft að breyta einhverju þá notar þú bara tröppur og ýmis verkfæri við minni tilfæringar. Við stærri breytingar tæmir maður búrið eins og hægt er og setur bara konuna í bikini og sendir hana ofan í (eða fer sjálfur).

Það eina sem ég mundi breyta er platan yfir, ég mundi sjálfur hafa vinkil álramma og þverband yfir eða hafa plötuna minni, koma ofan á búrið og styrkja þá hugsanlega frekar, td. tvöfalda hana.
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Re: 1440 litrar

Post by Rembingur »

Þetta fer reyndar líka hvaða fiskar fara í búrið. Sumir þurfa ekki þessa hæð.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by ellixx »

þetta yrði svona rudda búr , óskarar . RTC. og eitthvað í þeim dúr ... fiskar sem yrðu 25-30 cm +.
kemur betur í ljós þegar fram líða stundir , vonandi verður þetta af veruleika ... glerplatan mun kosta 46þ hjá samverk óslípuð 15mm .

ekki nema að vargurinn gæti reddað mér betra verði :D reiknaði með 190x85 á glerið

kveðja
Erling
og gleðilegt nýtt fiska ár :)
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 1440 litrar

Post by Elma »

Við stærri breytingar tæmir maður búrið eins og hægt er og setur bara konuna í bikini og sendir hana ofan í
eins og ég gerði þegar þú varst að breyta 1000l búrinu :ojee:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 1440 litrar

Post by siggi86 »

varð ekkert úr þessu?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 1440 litrar

Post by Sibbi »

Elma wrote:setur bara konuna í bikini og sendir hana ofan í[/b]
:lol: :rofl:
siggi86 wrote:varð ekkert úr þessu?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply