Hvað eru fiskamenn að brasa í skúrnum eða geymslunni í dag ?
Endilega sýna myndir af búrum, rekkum osf sem hugsanlega teljast ekki stofustáss.
Ég var að laga tvö búr sem láku og btreytti þeim aðeins, í búrunum eru malawi sikliður.
Hvað ertu að gera í skúrnum ?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Hvað ertu að gera í skúrnum ?
Þú kannast við þessi
ég og Tango erum að setja um 4x200l í bílskúrnum á nýju ári, erum ekki búnir að ákveða hvað verður í þeim, eigum eftir að hreinsa, laga og setja í álrekka, myndir og meira um það seinna.
ég og Tango erum að setja um 4x200l í bílskúrnum á nýju ári, erum ekki búnir að ákveða hvað verður í þeim, eigum eftir að hreinsa, laga og setja í álrekka, myndir og meira um það seinna.
Re: Hvað ertu að gera í skúrnum ?
Ég er með þetta í þvottahúsinu mínu, einu búrin mín eins og er. Er aðallaega að rækta brúsknefji þarna, en einnig má finna endler, l134 (peckoltia) og skala þarna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net