7 randa Frontosa keypt

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

7 randa Frontosa keypt

Post by Gudmundur »

Skrapp í Fiskó í dag með það að leiðarljósi að kaupa eitthvað hehe
og gekk út með frontósu ca.15 cm sem var neðst í búri hálf litlítil og einmanna
ég tók ekki eftir því fyrr en ég setti hana í búr að hún er 7 randa líklegast Kigoma
er einhver með það afbrigði í búrum hjá sér ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Squinchy »

Ég var með nokkrar kigoma sem ég seldi til fisko fyrir þó nokkru síðan
Kv. Jökull
Dyralif.is
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Gudmundur »

ok þá neyðist maður til að finna hinar seinna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Eiki »

Gudmundur wrote:ok þá neyðist maður til að finna hinar seinna
Helvítis vesen !!
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Vargur »

Mér sýndist í kvöld að sá 7 randa hefði verið busy.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Gudmundur »

Já sex randa kerlan var komin með hrogn í munninn lol....
óþolandi að þetta sé ekki sama afbrigðið
samt furðu fljót að hrygna og ekki hefði maður nú talið þetta búr henta
sérstaklega undir hrygningu
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Eiki »

Það verður áhugavert að sjá hvað kemur úr því ef það heppnast. hvað eru þær í stóru búri ?
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Elma »

700lítra búri
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Eiki »

Ég á eitthvað af sex randa burundi 2 eða 3 ef þú hefur áhuga. ég á líka 4 stk af Mpimbwe ,held það séu 1kk og 3 kvk. allt fiskar í góðri stærð. :wink:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Gudmundur »

Eiki wrote:Ég á eitthvað af sex randa burundi 2 eða 3 ef þú hefur áhuga. ég á líka 4 stk af Mpimbwe ,held það séu 1kk og 3 kvk. allt fiskar í góðri stærð. :wink:
ég hef áhuga
en verð ekki með búr klár fyrr en einhvern tíman í janúar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Eiki »

ég verð á sjó í janúar, kem um miðjan febrúar, verð þá í sambandi við þig.
User avatar
Einval
Posts: 636
Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ

Re: 7 randa Frontosa keypt

Post by Einval »

ég lét fiskó fá bæði 7randa og 6 randa í júli :D
Post Reply