Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Páfagaukurinn Dísa og froskurinn Guffý (myndir)

Post by María »

Við eigum Dísapáfagauk sem heitir Dísa. Hún er 2 ára (var okkur sagt) og við erum búin að eiga hana frá því í september.
Hún er algjör engill og getur flautað úlfablístrið (fjúdd fjú) og gerir það mjög mikið ef hún vill eða eitthver komi til hennar.
Image
Image
Image

Svo á systir mín frosk sem heitir Guffý og hún fékk hann í afmælisgjöf.
Image
Image
Image
Last edited by María on 02 Sep 2007, 11:29, edited 2 times in total.
María
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Váá hvað hún er sæt marrh :D;*
Gabríela María Reginsdóttir
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Meina vá hvað þær eru sæta :D marrh :D
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Gaby, nota svo breyta takkann Image
hann er lengst til hægri á öllum innleggjunum þínum svo það er alveg óþarfi að pósta
aftur ef eitthvað hefur gleymst eða þarf að laga ;)

María, Krúttleg kríli sem þið eigið þarna :)
Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Takk takk
Image
Þessi stóri ormur fannst þegar var verið að gera fínt í garðinum. Gaf Guffý hann reyndar ekki, veit samt ekki afhverju, hef líklegast bara ekki tímt því að eitthverri ástæðu.
María
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

og getur flautað úlfablístrið (fjúdd fjú)
ha ha, hann Lappi minn er eimitt mikið fyrir að nota þetta fjúdd fjú blístur og reyndar flautar heilu lögin ef hann er í stuði.

Image
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

nauh! Eru sko nokkrir hér sem myndu þyggja þennan
gaur með þökkum í sinn malla :mrgreen:

Er bara alltof löt við að nota sumarið í ánamaðkatínslu fyrir krílin,
eins og þetta er nú holl og góð fæða fyrir þau :?

Hvað er Guffí stór?
Virkar eins og hún sé svoldið stærri en algenga sölustærðin er
á þessum krílum, maður sér rákarskynfærin og allt á henni, bara myndarleg :wub:
Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

~*Vigdís*~ wrote:Hvað er Guffí stór?
Hún er 6,5 cm frá nefi og að ... gotrauf :roll:
Vargur wrote: flautar heilu lögin ef hann er í stuði.
Dísa flautar bara fjúdd fjú... erum samt að reyna að kenna henni meira, sem fer hægt :?

Skelli einni mynd inn í leiðinni
Image
María
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Veit einhver hvað klófroskar geta lifað lengi á landi?
Guffý tókst að lifa í a.m.k. 8 tíma
María
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Allt spurning um aðstæður, þeir hafa lungu
svo þeir geta andað fyrir ofan yfirborð tala nú ekki um
að húðöndun er líka til staðar, ef það er rakt eða aðstæður
til að viðhalda húðinni rakri þá eru þeir í ótrúlega góðum
málum lengi.
Man eftir svipuðum löngum tíma hjá eldmagasalamöndrum
sem ég átti á yngri árum og þá var enginn raki, fann þær
bara undir sófa vafðar í hundaló :?

Gott að vita að hún fannst samt, ég hef lent í því of oft
að krílin hjá mér lenda í ofþurrki ef þau sleppa, bara
leiðinlegt að finna þau þannig
Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Já það var mjög skrítið að koma við hana, þurr og öll út í ryki.
Svo var nefið á henni mjög rautt og hún grenntist um helming, voða skrítið að sjá hana í svona ástandi.
María
Tropical
Posts: 1
Joined: 25 Aug 2007, 23:05
Location: Hnífsdal

Post by Tropical »

minn Froskur var 15 cm fra nefi að Rassgati :P og hann var nokkra kl tima ur búrinu (Ekki mer að kenna eg var i skólanum og hann hoppaði úr burinu) :P
.:[*Tropical*]:.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

María wrote: Svo var nefið á henni mjög rautt og hún grenntist um helming, voða skrítið að sjá hana í svona ástandi.
Veit nú ekki afhverju nefið var rautt, en þegar
þeir eru svona á þurru landi þá notast þeir eingöngu við
lungun sín, húðin er of þurr til að anda, kanski var hún búin
að ofreyna sig eitthvað í því sambandi?

En eðlilegt er að hún minnki í rúmmáli, froskdýr geyma auka vatn í mjaðmapokanum sínum,
þegar svona er fyrir þeim komið þá ganga þau á mjaðmapoka lagerinn sinn,
og ef hann klárast þá er bara endursogað vatn úr þvaginu,
en þvagblöðrunar (já ekki ein) eru hlutfallslega mjög stórar hjá þeim og þvagið þunnt,
svo eftir tæmingu á mjaðmapoka og risa þvagblöðrunum þá verður maður svoldið ræfilslegur,

er hún ekki komin í samt lag aftur?
Image
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Jahá alltaf er maður að læra eitthvað nýtt.
En jú hún er aftur orðin söm við sig, borðar vel og er orðin mikið feitari.
María
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Nýjar myndir af Guffý

Image
Borða rækju

Image

Image

Image
María
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Myndir teknar í dag
Image
Ormur sem fannst á leiðinni heim úr skólanum.

Image
Og auðvitað átti Guffý að fá hann...
og það var ráðist strax á glerið

Image
Svo var bara að byrjað að háma í sig

Image

Image

Image

Image

Image
:wub: södd og sæl :ropa:

Myndirnar eru ekkert rosa-góðar. Ásamt því að það er ekki búið að þrífa steinana lengi og matur þyrlaðist upp (eða hvað sem þetta var) þegar hún þeyttist um búrið,
en ég vona að þið hafið haft gaman að.
María
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Flottar myndir :) og vaaáá hvað Guffýý er orðin stór ;o
Gabríela María Reginsdóttir
User avatar
Jaguarinn
Posts: 1141
Joined: 20 Oct 2007, 16:07

Post by Jaguarinn »

hæ mig langar svog í frosk hvað er þetta stórt búr sem hann er í og hvaða teigund er þetta
:)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Þetta er afrískur klófroskur sýnist mér.. þá geturu googlað og fundið búrstærðina =)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Bjarkinn
Posts: 32
Joined: 10 Nov 2007, 14:01

Post by Bjarkinn »

amm það passar þetta er klófroskur, mjög auðvelt að þekkja þá á því að þrjár innstu tær afturfóta eru með sterkum klóm. eru samt ekki góðir með öðrum tegundum.
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Já þetta er Afrískur Klófroskur og hún er í 54 lítra búri, en það er mælt með að þessir froskar séu í stærra (75 l)
María
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Aðeins svona að bæta við myndum þar sem þessi þráður er aftur komin upp
María
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Ótrúlega flottar myndir María

vááá :shock: :shock:

enda ertu án efa geðveikur myndatökumaður :D

eða það finnst mér allavega,, haha..
Gabríela María Reginsdóttir
Post Reply