Loftsteinar

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Goldie4
Posts: 7
Joined: 03 Jan 2012, 18:16

Loftsteinar

Post by Goldie4 »

Getur einhver sagt mér hvort það sé hægt að fá lofsteina sem mynda loftbólur og auka súrefni í vatninu.. ekki steina sem þarf að tengja við loftdælur heldur sem fara beint í botninn á búrinu ?:)

Eru þetta kanski svoleiðis steinar ? : http://www.gaeludyr.is/index.php?subcat ... cts.search

Þakka allar ábendingar ;)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: Loftsteinar

Post by Andri Pogo »

Nei steinarnir mynda ekki súrefni úr engu, þarft að tengja við loftdælu :)
-Andri
695-4495

Image
Post Reply