Mig langar í einhvernskonar gras eða mosa sem að getur myndað "mottu", einhverjar hugmyndir?
Og ef einhver lumar á hugmyndum um gott undirlag sem að er ekki mór, eða önnur mýrardrulla
sem að fyrir finnst hér á Fróni.
Var með mó í nokkra mánuði, plönturnar rótuðu sig mjög vel, ræturnar voru jafn miklar og stöngullinn en te-liturinn og lyktin vógu þó meira en góður vöxtur.
motta?
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Re: motta?
..fer eftir ýmsu, javamosin getur myndað mottu og frekar flotta.
en gæti bara virkað ef hann væri einn á botninum og bara plöntur með stem þá í kringum. (stöngla plöntur.)
því hann dreifir sér svo mosinn og helst ekkert kyrr, flækist um allar lágar plöntur fljótlega.
en er fínn einn og sér eða á botninum með ekki mikinn straum á hann.
veit ekki hvort séu til aðrir mosar á landinu. kannski í einkaeign, svo er hægt að panta að utan.
en gæti bara virkað ef hann væri einn á botninum og bara plöntur með stem þá í kringum. (stöngla plöntur.)
því hann dreifir sér svo mosinn og helst ekkert kyrr, flækist um allar lágar plöntur fljótlega.
en er fínn einn og sér eða á botninum með ekki mikinn straum á hann.
veit ekki hvort séu til aðrir mosar á landinu. kannski í einkaeign, svo er hægt að panta að utan.