Var að kaupa mér nýtt búr, 60 L. Með búrinu fylgdi 1 stykki meðalstór gullfiskur, litlir sniglar og ein ryksuga.
Ég á 2 litla gullfiska fyrir og var að velta því fyrir mér hvernig ég ætti að koma þeim yfir í nýja búrið þar sem ég hef oft heyrt talað um að ekki meigi seta nýja fiska beint í búr.. Þarf ég að láta þá aðlagast einhvernmegin eða hvernig er best að gera þetta ?
Setja nýja fiska í búr
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli