fiskabúrin mín

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

fiskabúrin mín

Post by otj »

60l. fiskabúr
Image

og demantsíkliða
Image

Image

Image

Image

og svo 30l. fiskabúrið
Image

guppy og fl.
Image

Image

og einn snígill
Image

annars eru 7 eða 8 stk af guppy og 4 stk af tetrum held ég og 17 stk af sniglum og 5-6 stk af demantasíkliður og 3 stk steinsugur
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

kann svo lítið á þetta hehe
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: fiskabúrin mín

Post by Andri Pogo »

lét myndirnar inn fyrir þig í fyrsta póst, vantaði [img]og[/img] sitthvoru megin við slóðina á myndunum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: fiskabúrin mín

Post by Sibbi »

Flott hjá þér kappi, eru myndirnar teknar á farsíma?
Það mundi gera búrunum verulega gott að vera með bakgrunn :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

andir þarf maður að setja [img]og%20mynd%20og%20svo[/img]. annars er eru myndirnar teknar í simanum og eru ekki bestu í heimi og ætla kannski að taka málin á búrunum og kannski fara í dýraríkið og kaupa bakrunn hehe
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: fiskabúrin mín

Post by Agnes Helga »

Flott, en afhverju eru búrin ekki full af vatni? :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

veit ekki hehe
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: fiskabúrin mín

Post by Frikki21 »

Eru demant síklíðunar í 60 l búrinu ?
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

já demantsíklíður í 60l. fiskabúrinu
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: fiskabúrin mín

Post by Frikki21 »

Hver er lámarksstærð fyrir síklíður? Er hægt að vera með litlar síklíður í 54l búri ?
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

það má ekki vera minna 50l. búr annars er búrið bara allt í drullu :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: fiskabúrin mín

Post by keli »

Það eru til síkliður sem verða 100cm og svo síkliður sem værða stærstar 5cm.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

ok
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: fiskabúrin mín

Post by Frikki21 »

keli wrote:Það eru til síkliður sem verða 100cm og svo síkliður sem værða stærstar 5cm.
Ég var að hugsa um litlar síklíður, eins og ég sagði. Er möguleiki á að vera með kribba par í 54l búri ? og eru einhverjar líkur á að þau fjölgi sér?
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: fiskabúrin mín

Post by igol89 »

jájá það er alveg hægt
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: fiskabúrin mín

Post by Sibbi »

Mig langar endilega að frétta af ef Kribbar eða Siklíður hryggna saman í 54L búri.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

Re: fiskabúrin mín

Post by igol89 »

það er alveg möguleiki með kribbana en það lifir ekki lengi... Fyrsta hrigningin hjá mér var í 60l búri og seiðin horfu mjög fljótt
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

ef það eru yfir 15 demantasíkliður þá er 30l. búr lítið
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: fiskabúrin mín

Post by Agnes Helga »

Ég hef verið með kribbapar stakt í 60 L búri án vandkvæða, komu upp seiðum og ekkert mál. Er reyndar í dag með par í 450 L búri og það kemur með endalaust mikið af seiðum.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: fiskabúrin mín

Post by Frikki21 »

Ég hefði hugsað mér að hafa parið stakt í 54 l búri, en ég hélt að það væri of lítið og var því hættur við, en já það væri möguleiki kanski að bjarga seiðunum í annað búr eftir að þau væru orðin synd.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

hvernig fiska ertu með ég þekki ekki alla kribbur
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

ertu með kribbur eða einhverja aðra fiska
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: fiskabúrin mín

Post by Sibbi »

Já ok, ég hef eitthvað misskilið umræðuna á undan, hélt að verið væri að tala um að hafa siklíður og kribba saman í búri,,, og láta þær hryggna 8)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: fiskabúrin mín

Post by Elma »

já, það er hægt að hafa kribba í um 60l búri, par.
EN þá ekkert annað með þeim.
eftir vissan tima er ágætt að setja seiðin í annað búr,
því þegar foreldrarnir vilja fá að hrygna aftur þá
éta þau seiðin sem eru fyrir þeim.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: fiskabúrin mín

Post by Sibbi »

Kribbar hryggna villt og galið hjá mér í 2 x 54L búrum, er með núna í gangi um 300 seiði/ungfiska.
Varðandi fyrri innlegg,,, þá hélt ég að einhver hafi verið að tala um að hafa td. Demantssílíðu par og Kribba par saman í 54L búri,,,,,, ég bara verð að fara að lesa póstana betur,,, já eða slepppa að taka bleiku og eða röndóttu töflurnar.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

svo eru demantsíklíðu seiðin til sölu
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: fiskabúrin mín

Post by Frikki21 »

Hvað eru menn þá að mæla best með í síklíðum / kribbum ? Langar í par í 54l búrið mitt og hef aldrei verið með síklíður áður.
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

þú verður að spurja sibba eða einhvern af þessu hehe
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: fiskabúrin mín

Post by Gudmundur »

Frikki21 wrote:Hvað eru menn þá að mæla best með í síklíðum / kribbum ? Langar í par í 54l búrið mitt og hef aldrei verið með síklíður áður.
hellingur til af litlum síkliðum sem geta verið í litlum búrum
bara spurning hvað er til í búðunum
flestar tegundir af Pelvicachromis, Nanochromis, Apistogramma, microgeophacus, Nannacara svo eitthvað sé nefnt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
otj
Posts: 68
Joined: 28 Oct 2011, 20:53

Re: fiskabúrin mín

Post by otj »

það eru komnir nýjir íbúar og demantsíklíðurnir fóru og fékk kribbur :)
Post Reply