Félagsskapur fyrir gullfiska

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Goldie4
Posts: 7
Joined: 03 Jan 2012, 18:16

Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Goldie4 »

Ég er með 60 L búr með 2 litlum gullfiskum

Langar í einn-tvo litmikla fiska og var að velta því fyrir mér hvaða fiska ég mætti setja í búrið með þeim ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Vargur »

Aðrir svipaðir gullfiskar væru bestir en ýmsir fiskar ganga svo sem, td. platy, danio, hvítfjallabarbar og corydoras.
Goldie4
Posts: 7
Joined: 03 Jan 2012, 18:16

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Goldie4 »

Já ætla skoða þessa nánar :)
Svo er ég svoldið spenntur fyrir að prófa að láta t.d. Platy fjölga sér..
Gengur það eitthvað upp ef ég er með gullfiskana með í búrinu ?

Er svona að prófa mig áfram í þessum málum og þakka fyrir hjálpina :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Vargur »

Það getur svo sem ýmislegt gengið en ef þig langar að fjölga platy þá er best að hafa bara þá í búrinu.
Ég mæli með að þú látir eftir lönguninni og reynir að fjlölga platy, þessi seiðabúskapur er að mínu mati það sem gefur hobbyinu gildi, platy eru oft vanmetnir fiskar en þeir eru harðgerðir, til í öllum litum, þurfa ekki mikið pláss og virkilega gaman að rækta þá.
Goldie4
Posts: 7
Joined: 03 Jan 2012, 18:16

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Goldie4 »

Já veistu ég held ég kýli á þetta og prófi að fá mér tvo platy..
Ætla að hafa þá með gullfiskunum til að byrja með, ef þeir fara ekkert að fjölga sér neyðist maður víst til að kaupa sér annað búr :lol:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Gudmundur »

Hlynur er með variatus platy hjá sér til sölu, þeir eru harðgerðir og fínir til að prufa
Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Goldie4
Posts: 7
Joined: 03 Jan 2012, 18:16

Re: Félagsskapur fyrir gullfiska

Post by Goldie4 »

Ok frábært.. kíkji á hann næst þegar ég á leið í rvk
Post Reply