þverstífa í búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
igol89
Posts: 381
Joined: 12 Dec 2010, 04:13
Location: Álftanes

þverstífa í búr

Post by igol89 »

þarf að setja þverstífu í búr sem er 85cm lengd, 50cm breidd og 40cm hæð sem er með 5mm gler?
Logi


________________________________________________-
240L að tæmast 180L tómt, 120L tómt, 30L rækjur
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: þverstífa í búr

Post by Vargur »

Það ætti að ganga að sleppa stýfunni en ég held að hún væri betri.
Ég mæli með ca 4 cm breiðri stýfu eftir langhliðunum og sleppa við þverstýfuna sem gerir alla vinnu í búrinu leiðinlega, eða fara í 6mm gler.
Emil
Posts: 92
Joined: 14 Aug 2012, 22:19

Re: þverstífa í búr

Post by Emil »

Hvað viltu fá firir 75L
Post Reply