sos vantar aðstoð

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

eg er með stórt búr(ca 300l) og undanfarid hefur verid mikid af fiskum ad kveðja búrið .. bara dánir ad morgni tegar eg kveiki ljós hjá þeim.. lýtur ekki út eins og þeir hafi verið neitt slasadir....
eg held ad þad sé vegna þess ad tesstad se e.h konar syking i gangi ..
vatnid er lika gruggugt og ekki tært ut af fiskamat sem eg var ad fa til ad profa. eg fékk fiska úr buð um daginn og þad fór vatn úr pokanum með í búrið ...

er med 3 oskara eftir og 2 ryksugur og burid er ordið frekar tomlegt og sorglegt ...mig langar i fleirri fiska aftur en þori ekki ad gera það þá nema taka burid í gegn fra a- ö. en hvernig er bestað gera það???? .. tæma allt vatn og þrifa allan gróður sjóða steina og annad og þrifa dælu... þarf í alvoru að vera e.h vist vatn eftir í búírinu .. má ekki tæma það alveg og byrjupp á nytt ..??í er algjorlega ny byrjuð í þessu og veit ekkert?
í minn haus þegar kemur ad þessu ?? er e.h her sem getur hjálpað mer .. takk kær kv ghj
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: sos vantar aðstoð

Post by Vargur »

Hvernig eru vatnsskiptin hjá þér, hvað oft og hvað mikið ? Hvaða hreinsibúnað ertu með ?
Hljómar eins og ammoníak/nitrit eitrun, ertu búin að lesa þetta viewtopic.php?f=6&t=456
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

skipti alltaf um 20prósent af vatninu aðra hvora viku eins og mer var sagt tek svo um það bil 80 prósent af vatninu einu sinni í manuði,tók nuna alla steina fyrir 3 vikum og skipti ut fyrirnyja en það varð eftir af gömlu steinum og vatni þegar eg fillti aftur upp með nyju vatni og nyjum steinum ??? síðan gerðist þetta nuna eftir að eg fékk nyjan mat og nyja fiska ??
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: sos vantar aðstoð

Post by Vargur »

Ef þú ætlast til að fá svör við vandamálinu þá er gott að svara spurningum sem fram koma - Hvaða hreinsibúnaður er í búrinu ?
Hvað er búrið búið að vera lengi í gangi ?
Þetta hljómar miklu frekar sem vatngæða vandamál frekar en sýking. Ath að offóðrun og/eða ónægur hreinsibúnaður skapar líka vatnsgæðavandamál þó vatnskipti séu hugsanlega eftir rútínu.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: sos vantar aðstoð

Post by Andri Pogo »

20% vatnsskipti í 300L búri með fullt af sóðum eru varla að anna eftirspurn, ef þú ert með 3 óskara og 2 botnfiska núna og þér finnst það tómlegt, geri ég ráð fyrir að þú hafir verið með vel fullt búr af fiskum.
50% á 7-14 daga fresti hljóma nærri lagi, þ.e. ef hreinsibúnaðurinn er góður.
-Andri
695-4495

Image
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

ok hvad mæliru með að eg geri þá nuna .. ?til að ná búrinu aftur goðu ?
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

dælan sem eg er með er ny og mælt með af dyrabúðs-starfsmanni :)
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

var með 5 aðra fiska sem eru buinir að fara nuna á stuttum tíma.. það er erffitt að finna fiska til að haf með óskurum þannig að það var leitt að missa þessa fáu sem voru að fá að lifa með þeim .. út af sykingu ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: sos vantar aðstoð

Post by Andri Pogo »

segir ekki mikið um dæluna :)
Hvernig fiskar voru þetta annars?

En samt sem áður myndi ég bara gera góð vatnsskipti (~80%) og ryksuga vel mölina í leiðinni.
Passa svo að setja jafnheitt vatn í búrið þegar þú fyllir á það, fiskarnir þola illa mikinn hitamismun.
-Andri
695-4495

Image
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

þetta bur er buið að vera lengi en þessi dæla er buin að vera í stuttan tima .. og fyrirgefðu eg sá ekki allar spurningarnar strax .. er að læra á þetta ennþá
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: sos vantar aðstoð

Post by Vargur »

Þetta er greinilega einhver leynidæla...
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

er ekki klár á hvaða teg fiskarnir voru sem fóru .. það voru 3 mismunandi tegundir ....
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

takk fyrir hjálpina .. eg er að leita af því hvað þessi dæla heitir ... hef aldrei átt fiska eða hugsað um svona fiskabur áður..
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

er ekki að ætlast til neins eins og þú ert að segja við mig ... er bara að spurja...eg get kanski ekki svarðað ollum spurningum strax afþví eg þarf að ath hvað þetta allt heitir og er .... eins og eg segi aftur þá er eg að gera þetta allt í fyrsta skipti og er bara að byðja um aðstoð!!!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: sos vantar aðstoð

Post by Andri Pogo »

Það eru komin nokkur ráð hérna strax:
Vargur wrote:Hljómar eins og ammoníak/nitrit eitrun, ertu búin að lesa þetta viewtopic.php?f=6&t=456
Vargur wrote:Hvað er búrið búið að vera lengi í gangi ?
Þetta hljómar miklu frekar sem vatngæða vandamál frekar en sýking. Ath að offóðrun og/eða ónægur hreinsibúnaður skapar líka vatnsgæðavandamál þó vatnskipti séu hugsanlega eftir rútínu.
Andri Pogo wrote:50% á 7-14 daga fresti hljóma nærri lagi, þ.e. ef hreinsibúnaðurinn er góður.
Andri Pogo wrote:En samt sem áður myndi ég bara gera góð vatnsskipti (~80%) og ryksuga vel mölina í leiðinni.
Passa svo að setja jafnheitt vatn í búrið þegar þú fyllir á það, fiskarnir þola illa mikinn hitamismun.
-Andri
695-4495

Image
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

andri .. hvað meinaru með að ryksuga vel molina í leiðinni ?
hiddaj
Posts: 15
Joined: 14 Dec 2011, 14:16

Re: sos vantar aðstoð

Post by hiddaj »

takk fyrir hjálpina
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: sos vantar aðstoð

Post by Andri Pogo »

kíktu á þetta: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=14&t=8306
sýnt hvernig á að gera vatnsskipti með slöngu og ryksuga mölina í leiðinni.
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: sos vantar aðstoð

Post by Vargur »

Það þarf nú ekki að leggjast í neinar svakalegar undirbúningaðgerðir til að svara því hvað búrið er búið að vera lengi í gangi og hvaða dæla er í því.

Búrið virðist ekki komið í jafnvægi og þú hefur ekki kynnt þér grunnundirstöðuatriði um fiskahald þá telur þú eðlilega að um sé að ræða einhverja sýkingu, það er ekkert óeðlilegt svo sem en nú er ráð að bæta úr því og lesa sér til hér á spjallinu.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: sos vantar aðstoð

Post by Elma »

Stendur ekki á dælunni hvaða tegund þetta er?
Er þetta tunnudæla eða dæla sem er inn í búrinu?
til að fá út lítrafjölda á búri þá geriru lengd x breidd x hæð.
Veistu hvaða fiskar þetta voru sem voru í búrinu?
en já, 300l búr er of lítið fyrir þrjá óskara,
tveir eru fínir í 400l búr, þetta eru fiskar sem verða 30-35cm.
Plús það að það á ekki að hafa þrjá saman, einn verður
í langflestum tilfellum fyrir aðkasti frá hinum tveim,
því þetta eru fiskar sem eiga að vera í pörum, tveir saman,
fjórir saman... ekki þrír eða fimm og svo framvegis.
en til að við getum svarað spurningum þínum þá
verður þú að gefa okkur upplýsingar, því annars verðum við
bara að giska út í bláinn hvað sé að hjá þér.
Getur kíkt á http://www.fiskabur.is og leitað þar að þeim fiskum
sem þú varst með ef þú ert ekki viss hvað þeir heita,
en það er góð regla að lesa sér til um þá fiska sem þú
hefur augastað á, svo þessir fiskar sem þú vilt kaupa passi með þeim fiskum
sem þú átt fyrir og passi í þessa búrstærð sem þú ert með.
Maður þarf að lesa sér til um allt, hvort sem maður er með fiska,
hunda, ketti eða hesta.
Og þegar þú hefur lesið þér til um fiskana, veit ekki hvort þú hefur gert það
eða ekki; þá á eftir að opnast fyrir þér annar heimur!:)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply