Svart sár eða bóla á skala...?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
RosaH
Posts: 103
Joined: 29 Mar 2009, 21:15

Svart sár eða bóla á skala...?

Post by RosaH »

Tók eftir þessu fyrir nokkrum vikum, ákvað að láta þetta vera í bili, þar sem þetta leit út fyrir að vera steinn úr botninum eða e-ð (hélt það hefði t.a.m. orðið einhver slagsmál einhvern tíma). Nú er þetta búið að vera í örugglega 1 1/2 til 2 mánuði.

Þetta virðist ekki hafa nein áhrif á hann, en þetta virðist ekkert vera að fara. þetta er vel upphleypt.
Það sem fékk mig til að fara að hafa áhyggjur er að nú virðist annar skali vera byrjaður að fá eitthvað svipað, virðist þó ekki eins upphleypt, á annað augað á sér.

Any ideas?

Image

Image
Post Reply