TS. 650L búr

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

TS. 650L búr

Post by oddi302 »

Sælt veri fólkið.

Ég er með til sölu 650L heimasmíðað búr, málin á búrinu eru Lengd:150cm, Hæð án loks 76cm og dýpt 57cm smíðað úr 12 mm gleri og er með álbotn og álramma undir botnglerinu, lok er heimasmíðað og hæðin á því er 16,5cm, lokið er með gjafarlúgu.
Það þarf að endurnýja ljósin í lokinu og svo fylgir ekki dæla með, búrið stendur eins og er á múrsteinum en það er sennilega ekkert mál fyrir einhvern laghentan að smíða skáp undir það.
Verðhugmynd er um 60.000kr en skoða öll tilboð eins er ég til í að skoða skipti á einhverju sniðugu eins og tildæmis framandi gæludýrum, myndavélum, heimabíókerfi eða bara einhverju sem ykkur dettur í hug ;)
Einhverjir fiskar fylgja með og eins sandur og grjót.

Hérna eru gamlar myndir af búrinu, get ekki sent nýjar vegna myndavélaleysis :(
Þessir fiskar sem sjást á þessum myndum eru því miður ekki á lífi lengur :(
Image
Image
Image

Kær kveðja Öddi
PauloAfonso
Posts: 20
Joined: 14 Nov 2011, 18:07

Re: TS. 650L búr

Post by PauloAfonso »

váa flott búr hjá þér , fylgir ekkert þá ?
Sorry About Your Damn Luck !!!
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

Þakka fyrir það, það fylgir bara það sem er í auglýsingunni, en ég er opinn fyrir öllum tilboðum ;)
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

ttt
batcave
Posts: 54
Joined: 15 Aug 2010, 17:43

Re: TS. 650L búr

Post by batcave »

Í ljósi þeirra gríðarlegu efnahagsörðuleika sem að ríkja hér á fróni þá býð ég elliærann skjávarpa (sem að virkar furðuvel) og 200L búr.

"Það eru erfiðir tímar,
það er atvinnuþref,
ég hef ekkert að bjóða,
ekki ögn sem ég gef,"

:oops:
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

Því miður þá hef ég lítið að gera með skjávarpa og er að reyna að fækka við mig búrum en takk samt :) en endilega komið með eitthvað spennandi tilboð ;)
Skoða allt þó að aurar væri náttúrulega fyrsti kostur, þetta verð er ekki heilagt ;)
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

Er líka til í skipti á minna búri + smá milligjöf (lágmark 180L) en þarf bara búr og lok.
Svo áskotnaðist mér Tetratec 1200 tunnudæla sem getur farið með búrinu fyrir auka 15.000kr
En ég skoða öll skipti ;)
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

upp
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Re: TS. 650L búr

Post by oddi302 »

Þetta búr er enn til sölu.
Skoða öll skipti nema á einhverju fiskatengdu eins skoða ég öll dónatilboð ;)
Endilega sendið tilboð í EP
Post Reply